Stjörnukokkur í skuldasúpu Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. febrúar 2018 08:33 Jamie Oliver er heimsþekktur sjónvarpskokkur. Tveir af nafntoguðustu veitingastöðum stjörnukokksins Jamie Oliver í Lundúnum hafa verið teknir til gjaldþrotaskipta. Rekstur veitingastaða hans hefur gengið brösulega í Bretlandi síðustu misseri og hefur sjónvarpskokkurinn lokað um helmingi veitingahúsa sinna á einu ári. Barbecoa-steikhúsið, sem staðsett er við Picadilly og í eigu Oliver, er annað þeirra sem loka mun á næstunni. Aðeins um eitt ár er síðan að það var opnað aftur eftir endurbætur.Breska ríkisútvarpið heldur því þó fram að Jamie Oliver hafi keypt hitt Barbecoa-veitingahúsið, sem stendur skammt frá St. Pauls og stóð til að loka, um leið og það var tekið til gjaldþrotaskipta. Það á stjörnukokkurinn að hafa gert í gegnum dótturfélag fyrir ótilgreinda upphæð. Nýjustu fréttirnar af gjaldþrotaskiptum fylgja í kjölfar fregna af lokunum fleiri veitingastaða Jamie Oliver í Bretlandi á síðustu misserum. Í upphafi síðasta árs tilkynnti hann til að mynda að hann ætlaði sér að loka sex veitingastöðum í landinu vegna slæms gengis og óvissu vegna væntanlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hann bætti um betur í upphafi þessa árs og tilkynnti lokun 12 veitingastaða til viðbótar. Áður hafði hann rekið 37 matsölustaði í Bretlandi. Talið er að rúmlega 200 manns muni missa vinnuna vegna þessa. Hann opnaði þrátt fyrir það útibú á Íslandi á síðasta ári.Rekstur veitingastaða Jamie Oliver í Bretlandi er stórskuldugur en talið að móðurfélagið skuldi margvíslegum lánadrottnum rúmlega 71 milljón punda, næstum 10 milljarðar íslenskra króna. Tengdar fréttir Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10 Jamie Oliver vill halda því upprunalega á Hótel Borg Við framkvæmdir á Jamie's Italian veitingastaðnum á Hótel Borg fundust gömul málverk sem máluð voru beint á steypuna. Eigendur vilja vernda verkið sem er mjög skemmt og tekur kokkurinn í sama streng. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tveir af nafntoguðustu veitingastöðum stjörnukokksins Jamie Oliver í Lundúnum hafa verið teknir til gjaldþrotaskipta. Rekstur veitingastaða hans hefur gengið brösulega í Bretlandi síðustu misseri og hefur sjónvarpskokkurinn lokað um helmingi veitingahúsa sinna á einu ári. Barbecoa-steikhúsið, sem staðsett er við Picadilly og í eigu Oliver, er annað þeirra sem loka mun á næstunni. Aðeins um eitt ár er síðan að það var opnað aftur eftir endurbætur.Breska ríkisútvarpið heldur því þó fram að Jamie Oliver hafi keypt hitt Barbecoa-veitingahúsið, sem stendur skammt frá St. Pauls og stóð til að loka, um leið og það var tekið til gjaldþrotaskipta. Það á stjörnukokkurinn að hafa gert í gegnum dótturfélag fyrir ótilgreinda upphæð. Nýjustu fréttirnar af gjaldþrotaskiptum fylgja í kjölfar fregna af lokunum fleiri veitingastaða Jamie Oliver í Bretlandi á síðustu misserum. Í upphafi síðasta árs tilkynnti hann til að mynda að hann ætlaði sér að loka sex veitingastöðum í landinu vegna slæms gengis og óvissu vegna væntanlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hann bætti um betur í upphafi þessa árs og tilkynnti lokun 12 veitingastaða til viðbótar. Áður hafði hann rekið 37 matsölustaði í Bretlandi. Talið er að rúmlega 200 manns muni missa vinnuna vegna þessa. Hann opnaði þrátt fyrir það útibú á Íslandi á síðasta ári.Rekstur veitingastaða Jamie Oliver í Bretlandi er stórskuldugur en talið að móðurfélagið skuldi margvíslegum lánadrottnum rúmlega 71 milljón punda, næstum 10 milljarðar íslenskra króna.
Tengdar fréttir Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10 Jamie Oliver vill halda því upprunalega á Hótel Borg Við framkvæmdir á Jamie's Italian veitingastaðnum á Hótel Borg fundust gömul málverk sem máluð voru beint á steypuna. Eigendur vilja vernda verkið sem er mjög skemmt og tekur kokkurinn í sama streng. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02
Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10
Jamie Oliver vill halda því upprunalega á Hótel Borg Við framkvæmdir á Jamie's Italian veitingastaðnum á Hótel Borg fundust gömul málverk sem máluð voru beint á steypuna. Eigendur vilja vernda verkið sem er mjög skemmt og tekur kokkurinn í sama streng. 4. apríl 2017 07:00