Fékk feykju í fyrstu keiluferðinni og trylltist af gleði | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2018 13:30 Gleði. skjáskot Flestir sem spilað hafa keilu hafa fengið feykju en erfitt er að trúa að nokkur einstaklingur hafi fagnað feykju jafnmikið og ungur bandarískur snáði gerði á dögunum. Jackson Bathe fór í keilu í fyrsta sinn með föður sínum, Jonathan, og systur sinni og fékk feykju þegar að hann kláraði tvo síðustu pinnana. Þegar pinnarnir tveir féllu gjörsamlega trylltist snáðinn af gleði, heldur betur sáttur með sjálfan sig og þetta íþróttaafrek. Systir hans kom líka hlaupandi til að fagna ungu hetjunni. Vissulega hefði skot Jacksons farið í rennuna ef ekki hefði verið grind fyrir en það var algjört aukatriði hjá pilti. Sú gleði. Faðir hans setti myndbandið á Twitter og „taggaði“ þar Scott van Pelt, íþróttafréttamann á ESPN sem sýndi atvikið í þætti sínum í gærkvöldi en það er svo einnig komið á Facebook-síðu ESPN. Þessa einlægu gleði má sjá hér að neðan. Is this the best thing you've seen today? @notthefakeSVP? Jackson's first time bowling, and he was so pumped to get his first spare!! @SportsCenter #SCtop10 pic.twitter.com/9LUNK6sclm— jonathan bathe (@jonathanbathe) March 7, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Sjá meira
Flestir sem spilað hafa keilu hafa fengið feykju en erfitt er að trúa að nokkur einstaklingur hafi fagnað feykju jafnmikið og ungur bandarískur snáði gerði á dögunum. Jackson Bathe fór í keilu í fyrsta sinn með föður sínum, Jonathan, og systur sinni og fékk feykju þegar að hann kláraði tvo síðustu pinnana. Þegar pinnarnir tveir féllu gjörsamlega trylltist snáðinn af gleði, heldur betur sáttur með sjálfan sig og þetta íþróttaafrek. Systir hans kom líka hlaupandi til að fagna ungu hetjunni. Vissulega hefði skot Jacksons farið í rennuna ef ekki hefði verið grind fyrir en það var algjört aukatriði hjá pilti. Sú gleði. Faðir hans setti myndbandið á Twitter og „taggaði“ þar Scott van Pelt, íþróttafréttamann á ESPN sem sýndi atvikið í þætti sínum í gærkvöldi en það er svo einnig komið á Facebook-síðu ESPN. Þessa einlægu gleði má sjá hér að neðan. Is this the best thing you've seen today? @notthefakeSVP? Jackson's first time bowling, and he was so pumped to get his first spare!! @SportsCenter #SCtop10 pic.twitter.com/9LUNK6sclm— jonathan bathe (@jonathanbathe) March 7, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Sjá meira