Óhugnanlegur hlátur Alexu hræðir notendur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. mars 2018 22:02 Stafrænir aðstoðarmenn líkt og Alexa eru hannaðir þannig að þeir bregðast einungis við þegar þeir heyra ákveðin orð. Vísir/Getty Amazon vinnur nú að því að laga galla í stafræna aðstoðarmanninum Alexu sem veldur því að tækið hlær fyrirvaralaust. Einhverjir notendur sögðu frá því að hláturinn kæmi upp úr þurru, jafnvel þegar tækið væri „sofandi.“ Aðrir sögðu hann hljóma þegar tækið væri að sinna öðrum verkum, eins og að spila tónlist. Stafrænir aðstoðarmenn líkt og Alexa eru hannaðir þannig að þeir bregðast einungis við þegar þeir heyra ákveðin orð. Alexa bregst við orðunum „Alexa“ og „Amazon.“ „Við erum meðvituð um þetta og vinnum að því að laga þetta,“ sagði Amazon í tilkynningu. So Alexa decided to laugh randomly while I was in the kitchen. Freaked @SnootyJuicer and I out. I thought a kid was laughing behind me. pic.twitter.com/6dblzkiQHp— CaptHandlebar (@CaptHandlebar) February 23, 2018 Lying in bed about to fall asleep when Alexa on my Amazon Echo Dot lets out a very loud and creepy laugh... there's a good chance I get murdered tonight.— Gavin Hightower (@GavinHightower) February 26, 2018 She started doing random shit. No joke. But then I asked her to play my @BettyBuckley mix she scared the crap out of me by telling me the definition of the word please! I swear to God!THEN,And, not making this up, I said "Alexa you're freaking me out" & she fucking laughed!— Robert #Resist Sandy (@frodofied) March 7, 2018 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Amazon vinnur nú að því að laga galla í stafræna aðstoðarmanninum Alexu sem veldur því að tækið hlær fyrirvaralaust. Einhverjir notendur sögðu frá því að hláturinn kæmi upp úr þurru, jafnvel þegar tækið væri „sofandi.“ Aðrir sögðu hann hljóma þegar tækið væri að sinna öðrum verkum, eins og að spila tónlist. Stafrænir aðstoðarmenn líkt og Alexa eru hannaðir þannig að þeir bregðast einungis við þegar þeir heyra ákveðin orð. Alexa bregst við orðunum „Alexa“ og „Amazon.“ „Við erum meðvituð um þetta og vinnum að því að laga þetta,“ sagði Amazon í tilkynningu. So Alexa decided to laugh randomly while I was in the kitchen. Freaked @SnootyJuicer and I out. I thought a kid was laughing behind me. pic.twitter.com/6dblzkiQHp— CaptHandlebar (@CaptHandlebar) February 23, 2018 Lying in bed about to fall asleep when Alexa on my Amazon Echo Dot lets out a very loud and creepy laugh... there's a good chance I get murdered tonight.— Gavin Hightower (@GavinHightower) February 26, 2018 She started doing random shit. No joke. But then I asked her to play my @BettyBuckley mix she scared the crap out of me by telling me the definition of the word please! I swear to God!THEN,And, not making this up, I said "Alexa you're freaking me out" & she fucking laughed!— Robert #Resist Sandy (@frodofied) March 7, 2018
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent