Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour