Sóley Björk leiðir lista VG á Akureyri Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. mars 2018 23:21 Sóley Björk Stefánsdóttir, Oddviti VG á Akureyri. Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins var lagður fyrir félagsfund á Akureyri í kvöld og var hann samþykktur. „Ég er gríðalega ánægð með þennan lista því á honum er mjög reynslumikið fólk í bland við nýja þátttakendur. Sérstaklega er það ánægjulegt hversu margar ungar konur gáfu kost á sér og sóttust eftir sætum ofarlega á listann, það segir mér að kvennabyltingar undanfarinna mánaða og ára hvetji konur til að láta til skarar skríða. Karlar á öllum aldri og með fjölbreytta reynslu koma einnig sterkir inn og í raun alveg frábært, og þakkar vert, hversu mikið af hæfileikaríku fólki er tilbúið til að láta til sín taka í pólitík,“ segir Sóley Björk í tilkynningu. Listi VG sem samþykktur var í kvöld: 1. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, söngkona og starfsmaður bílaleigu 3. Edward H. Huijbens, prófessor við HA og varaformaður Vinstri grænna 4. Inga Elísabet Vésteinsdóttir, landfræðingur hjá Þjóðskrá 5. Finnur Dúa, grafískur hönnuður 6. Þuríður Sólveig Árnadóttir, sjúkraþjálfari 7. Valur Sæmundsson, kennari og tölvunarfræðingur 8. Ásrún Ýr Gestsdóttir, starfar við umönnun 9. Hermann Arason, framkvæmdastjóri 10. Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna 11. Einar Gauti Helgason, matreiðslunemi 12. Anna María Hjálmarsdóttir, ráðgjafi 13. Ólafur Kjartansson, vélvirki 14. Kristín Þóra Kjartansdóttir, félagsfræðingur og framkvæmdastýra 15. Wolfgang Frosti Sahr, framhaldsskólakennari 16. Arnfríður Kjartansdóttir, sálfræðingur 17. Sigmundur Sigfússon, geðlæknir 18. Hildur Friðriksdóttir, bókavörður og verkefnastjóri í VMA 19. Samúel Lúkas Rademaker, sjálfstætt starfandi 20. Dýrleif Skjóldal, leikskólakennari og sundþjálfari 21. Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður 22. Kristín Sigfúsdóttir, fv. Bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarmál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira
Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins var lagður fyrir félagsfund á Akureyri í kvöld og var hann samþykktur. „Ég er gríðalega ánægð með þennan lista því á honum er mjög reynslumikið fólk í bland við nýja þátttakendur. Sérstaklega er það ánægjulegt hversu margar ungar konur gáfu kost á sér og sóttust eftir sætum ofarlega á listann, það segir mér að kvennabyltingar undanfarinna mánaða og ára hvetji konur til að láta til skarar skríða. Karlar á öllum aldri og með fjölbreytta reynslu koma einnig sterkir inn og í raun alveg frábært, og þakkar vert, hversu mikið af hæfileikaríku fólki er tilbúið til að láta til sín taka í pólitík,“ segir Sóley Björk í tilkynningu. Listi VG sem samþykktur var í kvöld: 1. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, söngkona og starfsmaður bílaleigu 3. Edward H. Huijbens, prófessor við HA og varaformaður Vinstri grænna 4. Inga Elísabet Vésteinsdóttir, landfræðingur hjá Þjóðskrá 5. Finnur Dúa, grafískur hönnuður 6. Þuríður Sólveig Árnadóttir, sjúkraþjálfari 7. Valur Sæmundsson, kennari og tölvunarfræðingur 8. Ásrún Ýr Gestsdóttir, starfar við umönnun 9. Hermann Arason, framkvæmdastjóri 10. Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna 11. Einar Gauti Helgason, matreiðslunemi 12. Anna María Hjálmarsdóttir, ráðgjafi 13. Ólafur Kjartansson, vélvirki 14. Kristín Þóra Kjartansdóttir, félagsfræðingur og framkvæmdastýra 15. Wolfgang Frosti Sahr, framhaldsskólakennari 16. Arnfríður Kjartansdóttir, sálfræðingur 17. Sigmundur Sigfússon, geðlæknir 18. Hildur Friðriksdóttir, bókavörður og verkefnastjóri í VMA 19. Samúel Lúkas Rademaker, sjálfstætt starfandi 20. Dýrleif Skjóldal, leikskólakennari og sundþjálfari 21. Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður 22. Kristín Sigfúsdóttir, fv. Bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira