Nike í samstarf við Supreme og NBA Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 13:30 Glamour/Skjáskot Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour
Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour