Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 09:00 Glamour/Getty Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour
Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour