Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 09:00 Glamour/Getty Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Tveir nýjir varalitir frá Kendall Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour
Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Tveir nýjir varalitir frá Kendall Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour