Messi sá fyrsti í 30 ár til að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2018 20:00 Lionel Messi skorar markið sitt um helgina. Vísir/Getty Lionel Messi afgreiddi toppslag spænsku deildarinnar um helgina og fór langt með að tryggja Barcelona Spánartitilinn með því að skora eina mark leiksins í sigri á Atlético Madrid. Markið skoraði Messi beint úr aukaspyrnu en þetta var þriðji deildarleikurinn í röð þar sem argentínski snillingurinn skorar beint úr aukaspyrnu. Messi skoraði líka beint úr aukaspyrnu í leikjum á móti liðum Girona og Las Palmas. Messi var jafnframt að skora sitt 600. mark á ferli sínum sem er magnaður árangur hjá þessum þrítuga leikmenni sem er líklegur til að bæta við mörkum á næstu árum. Þetta er í annað skiptið sem Messi skorar beint úr aukaspyrnu í þremur leikjum í röð en í fyrra skiptið voru tveir af leikjunum þremur í bikarnum.Messi marcando de falta directa en 3 partidos oficiales seguidos: 05.01.2017 (Copa) vs. Athletic 08.01.2017 (Liga) vs. Villarreal 11.01.2017 (Copa) vs. Athletic 24.02.2018 (Liga) vs. Girona 01.03.2018 (Liga) vs. Las Palmas 04.03.2018 (Liga) vs. Atlético — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 4, 2018 Núna afrekaði hann það sem Ronald Koeman, Roberto Carlos eða Ronaldinho náðu aldrei í spænsku deildinni sem er að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð. Messi hefur alls skorað fimm mörk beint úr aukaspyrnu í spænsku deildinni á tímabilinu sem er það mesta sem hann hefur gert á leiktíð á ferlinum.Messi es el primer jugador que marca de falta directa en TRES jornadas CONSECUTIVAS de La Liga en los últimos 30 años. Ni Koeman, ni Roberto Carlos, ni Ronaldinho, ni Arango, ni Duda, ni Rivaldo, ni Assunçao, ni Cristiano... ni nadie. Sólo él. Sólo Messi. El más grande. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 4, 2018 Lionel Messi er með 24 mörk og 13 stoðsendingar í 27 deildarleikjum með Barcelona á tímabilinu en liðið hefur ekki tapað leik og er með átta stiga forskot á toppnum. Spænski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Lionel Messi afgreiddi toppslag spænsku deildarinnar um helgina og fór langt með að tryggja Barcelona Spánartitilinn með því að skora eina mark leiksins í sigri á Atlético Madrid. Markið skoraði Messi beint úr aukaspyrnu en þetta var þriðji deildarleikurinn í röð þar sem argentínski snillingurinn skorar beint úr aukaspyrnu. Messi skoraði líka beint úr aukaspyrnu í leikjum á móti liðum Girona og Las Palmas. Messi var jafnframt að skora sitt 600. mark á ferli sínum sem er magnaður árangur hjá þessum þrítuga leikmenni sem er líklegur til að bæta við mörkum á næstu árum. Þetta er í annað skiptið sem Messi skorar beint úr aukaspyrnu í þremur leikjum í röð en í fyrra skiptið voru tveir af leikjunum þremur í bikarnum.Messi marcando de falta directa en 3 partidos oficiales seguidos: 05.01.2017 (Copa) vs. Athletic 08.01.2017 (Liga) vs. Villarreal 11.01.2017 (Copa) vs. Athletic 24.02.2018 (Liga) vs. Girona 01.03.2018 (Liga) vs. Las Palmas 04.03.2018 (Liga) vs. Atlético — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 4, 2018 Núna afrekaði hann það sem Ronald Koeman, Roberto Carlos eða Ronaldinho náðu aldrei í spænsku deildinni sem er að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð. Messi hefur alls skorað fimm mörk beint úr aukaspyrnu í spænsku deildinni á tímabilinu sem er það mesta sem hann hefur gert á leiktíð á ferlinum.Messi es el primer jugador que marca de falta directa en TRES jornadas CONSECUTIVAS de La Liga en los últimos 30 años. Ni Koeman, ni Roberto Carlos, ni Ronaldinho, ni Arango, ni Duda, ni Rivaldo, ni Assunçao, ni Cristiano... ni nadie. Sólo él. Sólo Messi. El más grande. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 4, 2018 Lionel Messi er með 24 mörk og 13 stoðsendingar í 27 deildarleikjum með Barcelona á tímabilinu en liðið hefur ekki tapað leik og er með átta stiga forskot á toppnum.
Spænski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira