Messi sá fyrsti í 30 ár til að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2018 20:00 Lionel Messi skorar markið sitt um helgina. Vísir/Getty Lionel Messi afgreiddi toppslag spænsku deildarinnar um helgina og fór langt með að tryggja Barcelona Spánartitilinn með því að skora eina mark leiksins í sigri á Atlético Madrid. Markið skoraði Messi beint úr aukaspyrnu en þetta var þriðji deildarleikurinn í röð þar sem argentínski snillingurinn skorar beint úr aukaspyrnu. Messi skoraði líka beint úr aukaspyrnu í leikjum á móti liðum Girona og Las Palmas. Messi var jafnframt að skora sitt 600. mark á ferli sínum sem er magnaður árangur hjá þessum þrítuga leikmenni sem er líklegur til að bæta við mörkum á næstu árum. Þetta er í annað skiptið sem Messi skorar beint úr aukaspyrnu í þremur leikjum í röð en í fyrra skiptið voru tveir af leikjunum þremur í bikarnum.Messi marcando de falta directa en 3 partidos oficiales seguidos: 05.01.2017 (Copa) vs. Athletic 08.01.2017 (Liga) vs. Villarreal 11.01.2017 (Copa) vs. Athletic 24.02.2018 (Liga) vs. Girona 01.03.2018 (Liga) vs. Las Palmas 04.03.2018 (Liga) vs. Atlético — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 4, 2018 Núna afrekaði hann það sem Ronald Koeman, Roberto Carlos eða Ronaldinho náðu aldrei í spænsku deildinni sem er að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð. Messi hefur alls skorað fimm mörk beint úr aukaspyrnu í spænsku deildinni á tímabilinu sem er það mesta sem hann hefur gert á leiktíð á ferlinum.Messi es el primer jugador que marca de falta directa en TRES jornadas CONSECUTIVAS de La Liga en los últimos 30 años. Ni Koeman, ni Roberto Carlos, ni Ronaldinho, ni Arango, ni Duda, ni Rivaldo, ni Assunçao, ni Cristiano... ni nadie. Sólo él. Sólo Messi. El más grande. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 4, 2018 Lionel Messi er með 24 mörk og 13 stoðsendingar í 27 deildarleikjum með Barcelona á tímabilinu en liðið hefur ekki tapað leik og er með átta stiga forskot á toppnum. Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Lionel Messi afgreiddi toppslag spænsku deildarinnar um helgina og fór langt með að tryggja Barcelona Spánartitilinn með því að skora eina mark leiksins í sigri á Atlético Madrid. Markið skoraði Messi beint úr aukaspyrnu en þetta var þriðji deildarleikurinn í röð þar sem argentínski snillingurinn skorar beint úr aukaspyrnu. Messi skoraði líka beint úr aukaspyrnu í leikjum á móti liðum Girona og Las Palmas. Messi var jafnframt að skora sitt 600. mark á ferli sínum sem er magnaður árangur hjá þessum þrítuga leikmenni sem er líklegur til að bæta við mörkum á næstu árum. Þetta er í annað skiptið sem Messi skorar beint úr aukaspyrnu í þremur leikjum í röð en í fyrra skiptið voru tveir af leikjunum þremur í bikarnum.Messi marcando de falta directa en 3 partidos oficiales seguidos: 05.01.2017 (Copa) vs. Athletic 08.01.2017 (Liga) vs. Villarreal 11.01.2017 (Copa) vs. Athletic 24.02.2018 (Liga) vs. Girona 01.03.2018 (Liga) vs. Las Palmas 04.03.2018 (Liga) vs. Atlético — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 4, 2018 Núna afrekaði hann það sem Ronald Koeman, Roberto Carlos eða Ronaldinho náðu aldrei í spænsku deildinni sem er að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð. Messi hefur alls skorað fimm mörk beint úr aukaspyrnu í spænsku deildinni á tímabilinu sem er það mesta sem hann hefur gert á leiktíð á ferlinum.Messi es el primer jugador que marca de falta directa en TRES jornadas CONSECUTIVAS de La Liga en los últimos 30 años. Ni Koeman, ni Roberto Carlos, ni Ronaldinho, ni Arango, ni Duda, ni Rivaldo, ni Assunçao, ni Cristiano... ni nadie. Sólo él. Sólo Messi. El más grande. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 4, 2018 Lionel Messi er með 24 mörk og 13 stoðsendingar í 27 deildarleikjum með Barcelona á tímabilinu en liðið hefur ekki tapað leik og er með átta stiga forskot á toppnum.
Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira