Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour