Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. mars 2018 09:00 Júlían með Hjalta Úrsus í Columbus. mynd/instagram Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson stóð sig frábærlega á Bodybuildbing.com Pro Deadlift-mótinu í Columbus í Bandaríkjunum í gær en það er hluti af hinu árlega Arnold Strongman Classic sem er mótið hans Arnolds Schwarzenegger. Júlían keppti á boðsmóti í réttstöðulyftu þar sem margir af bestu köppum heims voru mættir en íslenska tröllið þakkaði fyrir sig með því að næla sér í silfur. Júlían tvíbætti Íslandsmetið er hann lyfti fyrst 350kg, svo 385kg og loks 390kg til að tryggja sér annað sætið en síðasta lyftan var ansi glæsileg eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Sjálfur segir Júlían á Facebook-síðu sinni að þetta sé sterkasta mótið í réttstöðulyftu og er því eðlilega kátur með niðurstöðuna. „Hrikalega skemmtilegt mót og mikil stemning!“ segir Júlían sem fékk 700 dali fyrir silfrið í Columbus. Silfurlyftuna má sjá hér að neðan. Today went great! 7.5 kg PB, 390 kg/ 860 lbs #Deadlift and 2nd place finish at the Bodybuilding.com Pro Deadlift Competitions! . . #Deadlifts #IPF #USAPL #Bodybuildin.com #ArnoldClassic #Arnold #Arnolds #Hledsla #Hleðsla A post shared by Júlían J. K. Jóhannsson (@julianjkj) on Mar 4, 2018 at 8:34am PST Aðrar íþróttir Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Sjá meira
Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson stóð sig frábærlega á Bodybuildbing.com Pro Deadlift-mótinu í Columbus í Bandaríkjunum í gær en það er hluti af hinu árlega Arnold Strongman Classic sem er mótið hans Arnolds Schwarzenegger. Júlían keppti á boðsmóti í réttstöðulyftu þar sem margir af bestu köppum heims voru mættir en íslenska tröllið þakkaði fyrir sig með því að næla sér í silfur. Júlían tvíbætti Íslandsmetið er hann lyfti fyrst 350kg, svo 385kg og loks 390kg til að tryggja sér annað sætið en síðasta lyftan var ansi glæsileg eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Sjálfur segir Júlían á Facebook-síðu sinni að þetta sé sterkasta mótið í réttstöðulyftu og er því eðlilega kátur með niðurstöðuna. „Hrikalega skemmtilegt mót og mikil stemning!“ segir Júlían sem fékk 700 dali fyrir silfrið í Columbus. Silfurlyftuna má sjá hér að neðan. Today went great! 7.5 kg PB, 390 kg/ 860 lbs #Deadlift and 2nd place finish at the Bodybuilding.com Pro Deadlift Competitions! . . #Deadlifts #IPF #USAPL #Bodybuildin.com #ArnoldClassic #Arnold #Arnolds #Hledsla #Hleðsla A post shared by Júlían J. K. Jóhannsson (@julianjkj) on Mar 4, 2018 at 8:34am PST
Aðrar íþróttir Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Sjá meira