Vilja þrefalda landeldi á laxi í Þorlákshöfn Heimir Már Pétursson skrifar 1. mars 2018 19:14 Fyrirhugað fimm þúsund tonna landeldi á laxi í Þorlákshöfn mun skapa fimmtíu bein störf. Áætlanir Landeldis ehf. eru nú í umhverfismati og áætla eigendur að framkvæmdir geti hafist eftir rúmt ár ef allt gengur að óskum. „Við getum reiknað með því að framkvæmdir hefjist á fyrri hluta næsta árs sem er eðlilegur tími vegna þess að umhverfismatið tekur tíma, við þurfum að klára það fram að haustmánuðum og fá svo leyfi fyrir þennan stað,“ segir Ingólfur Snorrason, stjórnarformaður Landeldis ehf. sem kynnti áformin.Hvað gætu margir hugsanlega fengið vinnu við þetta ef allt gengur upp?„Við erum að tala um eitthvað um fimmtíu störf sem eru bein störf. Tengd störf eru um 25.“Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra var á kynningarfundinum og lýst honum vel á hugmyndirnar.„Jájá, hugmyndin er skemmtileg og uppbyggileg. Það er ánægjulegt að sjá hvernig menn eru að vinna úr þeim tækifærum og hugmyndum sem að uppi eru. Ég vil sömuleiðis leggja áherslu á það að kynningin á þessum áformum hér er til fyrirmyndar. Það að fara með þetta hér inn í þetta samfélag á þessu stigi málsins er mjög gott og gefur öllum færi á því að segja skoðun sína.,“ segir Kristján Þór.Þið ætlið að búa til umhverfisvæna vöru í hágæðaflokki?„Það er stefnan og hefur verið frá upphafi,“ segir Ingólfur. Fiskeldi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira
Fyrirhugað fimm þúsund tonna landeldi á laxi í Þorlákshöfn mun skapa fimmtíu bein störf. Áætlanir Landeldis ehf. eru nú í umhverfismati og áætla eigendur að framkvæmdir geti hafist eftir rúmt ár ef allt gengur að óskum. „Við getum reiknað með því að framkvæmdir hefjist á fyrri hluta næsta árs sem er eðlilegur tími vegna þess að umhverfismatið tekur tíma, við þurfum að klára það fram að haustmánuðum og fá svo leyfi fyrir þennan stað,“ segir Ingólfur Snorrason, stjórnarformaður Landeldis ehf. sem kynnti áformin.Hvað gætu margir hugsanlega fengið vinnu við þetta ef allt gengur upp?„Við erum að tala um eitthvað um fimmtíu störf sem eru bein störf. Tengd störf eru um 25.“Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra var á kynningarfundinum og lýst honum vel á hugmyndirnar.„Jájá, hugmyndin er skemmtileg og uppbyggileg. Það er ánægjulegt að sjá hvernig menn eru að vinna úr þeim tækifærum og hugmyndum sem að uppi eru. Ég vil sömuleiðis leggja áherslu á það að kynningin á þessum áformum hér er til fyrirmyndar. Það að fara með þetta hér inn í þetta samfélag á þessu stigi málsins er mjög gott og gefur öllum færi á því að segja skoðun sína.,“ segir Kristján Þór.Þið ætlið að búa til umhverfisvæna vöru í hágæðaflokki?„Það er stefnan og hefur verið frá upphafi,“ segir Ingólfur.
Fiskeldi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira