Bill Gates segir rafmyntir verða fólki að bana Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. mars 2018 13:51 Bill Gates. Vísir/AFP Bill Gates, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, segir rafmyntir á borð við Bitcoin leiða „nokkuð beint“ til dauðsfalla. BBC greinir frá. Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. Þar gagnrýndi hann „nafnleyndina“ sem eitt aðaleinkenni rafmynta og sagði hana leiða til þess að gjaldmiðillinn væri notaður til að fjármagna hryðjuverkahópa og aðra ólöglega starfsemi. Þá sagði hann kaup á hættulegum eiturlyfjum vera ástæðu þess að rafmyntir yrðu fólki að bana. „Á þessum tímapunkti er verið að nota rafmyntir til að kaupa fentanýl og önnur eiturlyf, þannig að þetta er óvenjuleg tækni sem hefur leitt nokkuð beint til dauðsfalla,“ sagði Gates í einu svari á efnum. Notendur á Reddit brugðust sumir ókvæða við og sögðu Gates ekki nógu vel að sér í málefnum er varða viðskipti með rafmyntir. Rafmyntir á borð við Bitcoin hafa verið mikið milli tannanna á fólki undanfarin misseri eftir hraðan vöxt þeirra á markaði. Erlendir aðilar hafa nú til að mynda horft í auknum mæli til Íslands til að grafa eftir Bitcoin-myntum. Rafmyntir Tengdar fréttir Kjarnorkuvísindamenn handteknir vegna Bitcoin-graftar Eru þeir grunaðir um að hafa notað ofurtölvur til þess að grafa eftir rafmyntinni Bitcoin. 9. febrúar 2018 13:31 Öryggisvörður talinn hafa aðstoðað við innbrot í gagnaver Starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar er grunaður um að hafa aðstoðað innbrotsþjófa við að athafna sig þegar þeir brutust inn í gagnaver. 21. febrúar 2018 20:15 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bill Gates, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, segir rafmyntir á borð við Bitcoin leiða „nokkuð beint“ til dauðsfalla. BBC greinir frá. Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. Þar gagnrýndi hann „nafnleyndina“ sem eitt aðaleinkenni rafmynta og sagði hana leiða til þess að gjaldmiðillinn væri notaður til að fjármagna hryðjuverkahópa og aðra ólöglega starfsemi. Þá sagði hann kaup á hættulegum eiturlyfjum vera ástæðu þess að rafmyntir yrðu fólki að bana. „Á þessum tímapunkti er verið að nota rafmyntir til að kaupa fentanýl og önnur eiturlyf, þannig að þetta er óvenjuleg tækni sem hefur leitt nokkuð beint til dauðsfalla,“ sagði Gates í einu svari á efnum. Notendur á Reddit brugðust sumir ókvæða við og sögðu Gates ekki nógu vel að sér í málefnum er varða viðskipti með rafmyntir. Rafmyntir á borð við Bitcoin hafa verið mikið milli tannanna á fólki undanfarin misseri eftir hraðan vöxt þeirra á markaði. Erlendir aðilar hafa nú til að mynda horft í auknum mæli til Íslands til að grafa eftir Bitcoin-myntum.
Rafmyntir Tengdar fréttir Kjarnorkuvísindamenn handteknir vegna Bitcoin-graftar Eru þeir grunaðir um að hafa notað ofurtölvur til þess að grafa eftir rafmyntinni Bitcoin. 9. febrúar 2018 13:31 Öryggisvörður talinn hafa aðstoðað við innbrot í gagnaver Starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar er grunaður um að hafa aðstoðað innbrotsþjófa við að athafna sig þegar þeir brutust inn í gagnaver. 21. febrúar 2018 20:15 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kjarnorkuvísindamenn handteknir vegna Bitcoin-graftar Eru þeir grunaðir um að hafa notað ofurtölvur til þess að grafa eftir rafmyntinni Bitcoin. 9. febrúar 2018 13:31
Öryggisvörður talinn hafa aðstoðað við innbrot í gagnaver Starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar er grunaður um að hafa aðstoðað innbrotsþjófa við að athafna sig þegar þeir brutust inn í gagnaver. 21. febrúar 2018 20:15