Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:06 Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour