Leikskólabörn á leiðinni á HM Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. mars 2018 20:30 Fjórar stelpur af leikskólanum Laufásborg eru á leið á heimsmeistaramót barna í skák sem haldið verður í Albaníu í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólabörn taka þátt á mótinu. Skákáhuginn er mikill á leikskólanum Laufásborg og segir skákkennari að árangurinn sé afrakstur af öflugu starfi á síðustu tíu árum. Alvaran hófst þó í fyrra þegar leikskólinn fékk undanþágu til að taka þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita, sem er grunnskólamót. „Við vildum bara taka þátt og vera með. Það er ekki til leikskólamót en við fengum leyfi til að vera með í grunnskólamótinu og það gekk svakalega vel. Svo eftir það var næsta skref bara að prófa að fara á HM og vera með þar," segir Omar Salama, skákkennari. Í skáksveit Laufásborgar eru fjórar stelpur sem eru fimm og sex ára gamlar. Þær æfa nú tvisvar á dag og eru spenntar fyrir komandi tímum, enda í fyrsta sinn sem leikskólabörn fara á HM.Hvað finnst ykkur um skák? „Bara æðislegt," segir hin fimm ára gamla Inga Jóna sem. „Mér finnst gaman í skák," Urður Katrín og tekur undir. Þær eiga ekki í vandræðum með að benda á það skemmtilegasta við skákina og segja að sigurinn sé sætastur.Eruð þið að fara á heimsmeistaramót? „Já í Albaníu og við erum að fara keppa við önnur börn sem búa í öðrum löndum," segir Inga Jóna. Þær segja leyndarmálið að baki valgengninni ekki flókið. „Maður einbeitir sér og hrókarar. Og notar tímann sinn," segir Rebekka Ocares að lokum. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Fjórar stelpur af leikskólanum Laufásborg eru á leið á heimsmeistaramót barna í skák sem haldið verður í Albaníu í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólabörn taka þátt á mótinu. Skákáhuginn er mikill á leikskólanum Laufásborg og segir skákkennari að árangurinn sé afrakstur af öflugu starfi á síðustu tíu árum. Alvaran hófst þó í fyrra þegar leikskólinn fékk undanþágu til að taka þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita, sem er grunnskólamót. „Við vildum bara taka þátt og vera með. Það er ekki til leikskólamót en við fengum leyfi til að vera með í grunnskólamótinu og það gekk svakalega vel. Svo eftir það var næsta skref bara að prófa að fara á HM og vera með þar," segir Omar Salama, skákkennari. Í skáksveit Laufásborgar eru fjórar stelpur sem eru fimm og sex ára gamlar. Þær æfa nú tvisvar á dag og eru spenntar fyrir komandi tímum, enda í fyrsta sinn sem leikskólabörn fara á HM.Hvað finnst ykkur um skák? „Bara æðislegt," segir hin fimm ára gamla Inga Jóna sem. „Mér finnst gaman í skák," Urður Katrín og tekur undir. Þær eiga ekki í vandræðum með að benda á það skemmtilegasta við skákina og segja að sigurinn sé sætastur.Eruð þið að fara á heimsmeistaramót? „Já í Albaníu og við erum að fara keppa við önnur börn sem búa í öðrum löndum," segir Inga Jóna. Þær segja leyndarmálið að baki valgengninni ekki flókið. „Maður einbeitir sér og hrókarar. Og notar tímann sinn," segir Rebekka Ocares að lokum.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira