Borgin og lögregla sameinist í baráttu gegn vændi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. mars 2018 21:00 Yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar leggur til aukið samstarf milli lögreglu og borgar til að stemma stigu við vændisstarfsemi sem hefur stóraukist á liðnum árum. Borgarstjórn og ofbeldisvarnarnefnd stóðu fyrir sameiginlegum fundi um vændi og mansal í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Samkvæmt upplýsingum lögreglu hefur skipulagt vændi stóraukist á Íslandi á síðustu þremur árum. Í erindi sínu sagði yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar að það að panta vændiskonu í Reykjavík væri orðið jafn auðvelt og að panta pítsu þar sem konurnar séu oft keyrðar heim að dyrum kaupenda. Verð á vændi er að meðaltali 35 þúsund krónur á Íslandi og er það með því hæsta sem gerist en talið er að það gæti aukið áhuga á starfseminni hér á landi. „Þetta eru í rauninni bara tölur sem við tökum út úr auglýsingum sem eru að koma fram. Svíþjóð er neðst með tíu þúsund krónur á meðan við erum með 35 þúsund krónur," segir Snorri Birigsson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar. Snorri Björnsson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar.Nokkur vændismál eru nú til rannsóknar hjá lögreglu og Snorri segir algengt starfsemin fari fram í íbúðum sem leigður eru í gegnum síðurnar Airbnb og Booking.com. Almennt sé leitast eftir miðsvæðis íbúðum með auðveldu aðgengi. Hann telur að efla mætti samstarf milli lögreglu og borgar til að stemma stigu við vændisstarfsemi. Það yrði gert með samráði borgar við bókunarsíðurnar. „Hún gæti þá eflt samstarf við þær leigumiðlanir sem eru hér að leigja út íbúðir. Miðað við það sem hefur komið fram hér í dag virðist vera áhugi af þeirra hálfu til að taka þátt í því," segir Snorri „Það væri undir þeim formerkjum að spyrna gegn því að leigusalar séu að leigja til einstaklinga sem eru að gera aðila út í vændi eða til einstaklinga í vændi," segir Snorri. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar leggur til aukið samstarf milli lögreglu og borgar til að stemma stigu við vændisstarfsemi sem hefur stóraukist á liðnum árum. Borgarstjórn og ofbeldisvarnarnefnd stóðu fyrir sameiginlegum fundi um vændi og mansal í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Samkvæmt upplýsingum lögreglu hefur skipulagt vændi stóraukist á Íslandi á síðustu þremur árum. Í erindi sínu sagði yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar að það að panta vændiskonu í Reykjavík væri orðið jafn auðvelt og að panta pítsu þar sem konurnar séu oft keyrðar heim að dyrum kaupenda. Verð á vændi er að meðaltali 35 þúsund krónur á Íslandi og er það með því hæsta sem gerist en talið er að það gæti aukið áhuga á starfseminni hér á landi. „Þetta eru í rauninni bara tölur sem við tökum út úr auglýsingum sem eru að koma fram. Svíþjóð er neðst með tíu þúsund krónur á meðan við erum með 35 þúsund krónur," segir Snorri Birigsson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar. Snorri Björnsson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar.Nokkur vændismál eru nú til rannsóknar hjá lögreglu og Snorri segir algengt starfsemin fari fram í íbúðum sem leigður eru í gegnum síðurnar Airbnb og Booking.com. Almennt sé leitast eftir miðsvæðis íbúðum með auðveldu aðgengi. Hann telur að efla mætti samstarf milli lögreglu og borgar til að stemma stigu við vændisstarfsemi. Það yrði gert með samráði borgar við bókunarsíðurnar. „Hún gæti þá eflt samstarf við þær leigumiðlanir sem eru hér að leigja út íbúðir. Miðað við það sem hefur komið fram hér í dag virðist vera áhugi af þeirra hálfu til að taka þátt í því," segir Snorri „Það væri undir þeim formerkjum að spyrna gegn því að leigusalar séu að leigja til einstaklinga sem eru að gera aðila út í vændi eða til einstaklinga í vændi," segir Snorri.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira