Fyrstu kiðlingarnir komnir í heiminn Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. mars 2018 20:00 Þrír kiðlingar eru í Húsdýragarðinum og von er á fleirum á næstu dögum. Geitburður er hafinn í Húsdýragarðinum og eru þrír kiðlingar komnir í heiminn. Huðnan Frigg var fyrst til að bera og eignaðist hún flekkóttan kiðling á þriðjudagskvöld. Síðan eru komnir tveir til viðbótar en faðir þeirra allra er hafurinn Djarfur. Yfirdýrahirðir líkir fjárhúsinu við fæðingardeild þar sem þrjár nýbakaðar mæður gæta afkvæma sinna vel og hinar eiga að bera á næstu dögum. Von er á að kiðlingarnir verði allt að tólf talsins og segir dýrahirðir þá vera sérstaklega skemmtileg dýr. „Þeir eru svo mannelskir. Þeir eru svo fljótir að verða spakir og sækja í börnin. Þannig að það er alltaf mikið líf og fjör þegar þeir koma í heiminn," segir Jón Gíslason, yfirdýrahirðir í Húsdýragarðinum. Vorboðarnir voru fleiri í borginni í dag þar sem blúshátíð var sett í fimmtánda sinn með skrúðgöngu niður Skólavörðustíg. „Þetta er svona upptaktur fyrir blúshátíð í Reykjavík sem er á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld með þrennum stórtónleikum," segir Þorsteinn G. Gíslason, stjórnarmaður hjá blúshátíð Reykjavíkur. Eftir hverja tónleika verða svokallaðir blúsklúbbar settir á laggirnar á Hilton þar sem hátíðin verður. „Þegar tónleikarnir eru búnir fer fólk þangað. Þar er líka svið og frjálsari stemning og þá eru menn svolítið að spinna og leika sér," segir Þorsteinn. Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Geitburður er hafinn í Húsdýragarðinum og eru þrír kiðlingar komnir í heiminn. Huðnan Frigg var fyrst til að bera og eignaðist hún flekkóttan kiðling á þriðjudagskvöld. Síðan eru komnir tveir til viðbótar en faðir þeirra allra er hafurinn Djarfur. Yfirdýrahirðir líkir fjárhúsinu við fæðingardeild þar sem þrjár nýbakaðar mæður gæta afkvæma sinna vel og hinar eiga að bera á næstu dögum. Von er á að kiðlingarnir verði allt að tólf talsins og segir dýrahirðir þá vera sérstaklega skemmtileg dýr. „Þeir eru svo mannelskir. Þeir eru svo fljótir að verða spakir og sækja í börnin. Þannig að það er alltaf mikið líf og fjör þegar þeir koma í heiminn," segir Jón Gíslason, yfirdýrahirðir í Húsdýragarðinum. Vorboðarnir voru fleiri í borginni í dag þar sem blúshátíð var sett í fimmtánda sinn með skrúðgöngu niður Skólavörðustíg. „Þetta er svona upptaktur fyrir blúshátíð í Reykjavík sem er á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld með þrennum stórtónleikum," segir Þorsteinn G. Gíslason, stjórnarmaður hjá blúshátíð Reykjavíkur. Eftir hverja tónleika verða svokallaðir blúsklúbbar settir á laggirnar á Hilton þar sem hátíðin verður. „Þegar tónleikarnir eru búnir fer fólk þangað. Þar er líka svið og frjálsari stemning og þá eru menn svolítið að spinna og leika sér," segir Þorsteinn.
Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira