Harpa í landsliðið að nýju │ Engin Berglind Björg Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. mars 2018 13:30 Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 10 mörk í aðeins 6 leikjum í síðustu undankeppni landsliðsins fyrir EM 2017. mynd/ksí/hilmar þór Freyr Alexandersson tilkynnti á fréttamannafundi í dag 20 manna hóp sem mætir Slóveníu og Færeyjum í undankeppni HM 2019 í Frakklandi. Enginn nýliði er í hópnum í þetta skipti. Harpa Þorsteinsdóttir er komin aftur í landsliðshópinn en hún hefur ekki verið í hópnum það sem af er ári. Í janúar sagði Freyr að það væri „óljóst hvað verður um hennar feril,“ og vildi gefa henni tíma til þess að vinna úr því. Sigríður Lára Garðarsdóttir er einnig komin aftur í liðið en hún greindist með liðagigt í byrjun árs og hefur verið fáverandi vegna þessa. Þá er Elín Metta Jensen einnig komin til baka eftir meiðsli. Þær Selma Sól Magnúsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki eru með minnstu landsliðsreynsluna en báðar hafa leikið 4 landsleiki. Þá er Valskonan Hlín Eiríksdóttir með 5 landsleiki. Þær voru allar í hópnum sem fór til Algarve í Portúgal í lok febrúar. Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir er ekki í hópnum. Hún var ekki valin með á Algarve mótið vegna deilna við þáverandi félag sitt Verona á Ítalíu. Þegar þær deilur leystust fór hún þó á móts við liðið. Arna Sif Ásgrímsdóttir, sem var með Berglindi á Ítalíu, fór ekki til Algarve útaf áðurnefndum deilum. Hún er heldur ekki í hópnum hjá Frey í dag. Sex leikmenn sem fóru til Algarve eru ekki í hópnum. Það eru þær Anna Rakel Pétursdóttir, Guðný Árnadóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Sigrún Ella Einarsdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir. Íslenski landsliðshópurinn sem mætir Slóveníu 6. apríl og Færeyjum 10. apríl er eftirfarandi:Markmenn: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Glódís Perla Viggósdóttir, FC Rosengård Hallbera Guðný Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki, Sif Atladóttir, KristianstadMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Rakel Hönnudóttir LB07 Sandra María Jessen, Slavia Prag Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBVSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki, Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Marseille Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Hlín Eiríksdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Í beinni: Freyr velur hópinn gegn Slóvenum og Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni. 22. mars 2018 13:30 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Sjá meira
Freyr Alexandersson tilkynnti á fréttamannafundi í dag 20 manna hóp sem mætir Slóveníu og Færeyjum í undankeppni HM 2019 í Frakklandi. Enginn nýliði er í hópnum í þetta skipti. Harpa Þorsteinsdóttir er komin aftur í landsliðshópinn en hún hefur ekki verið í hópnum það sem af er ári. Í janúar sagði Freyr að það væri „óljóst hvað verður um hennar feril,“ og vildi gefa henni tíma til þess að vinna úr því. Sigríður Lára Garðarsdóttir er einnig komin aftur í liðið en hún greindist með liðagigt í byrjun árs og hefur verið fáverandi vegna þessa. Þá er Elín Metta Jensen einnig komin til baka eftir meiðsli. Þær Selma Sól Magnúsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki eru með minnstu landsliðsreynsluna en báðar hafa leikið 4 landsleiki. Þá er Valskonan Hlín Eiríksdóttir með 5 landsleiki. Þær voru allar í hópnum sem fór til Algarve í Portúgal í lok febrúar. Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir er ekki í hópnum. Hún var ekki valin með á Algarve mótið vegna deilna við þáverandi félag sitt Verona á Ítalíu. Þegar þær deilur leystust fór hún þó á móts við liðið. Arna Sif Ásgrímsdóttir, sem var með Berglindi á Ítalíu, fór ekki til Algarve útaf áðurnefndum deilum. Hún er heldur ekki í hópnum hjá Frey í dag. Sex leikmenn sem fóru til Algarve eru ekki í hópnum. Það eru þær Anna Rakel Pétursdóttir, Guðný Árnadóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Sigrún Ella Einarsdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir. Íslenski landsliðshópurinn sem mætir Slóveníu 6. apríl og Færeyjum 10. apríl er eftirfarandi:Markmenn: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Glódís Perla Viggósdóttir, FC Rosengård Hallbera Guðný Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki, Sif Atladóttir, KristianstadMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Rakel Hönnudóttir LB07 Sandra María Jessen, Slavia Prag Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBVSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki, Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Marseille Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Hlín Eiríksdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Í beinni: Freyr velur hópinn gegn Slóvenum og Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni. 22. mars 2018 13:30 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Sjá meira
Í beinni: Freyr velur hópinn gegn Slóvenum og Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni. 22. mars 2018 13:30