Seinni bylgjan: Alexander 100 prósent í öllu sem hann gerir Einar Sigurvinsson skrifar 20. mars 2018 17:30 Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, var mjög ánægður með val Guðmundar Guðmundssonar á Alexander Erni Júlíssyni, í fyrsta landsliðshóp sinn. Alexander hefur leikið vel fyrir lið Vals í Olís-deildinni í vetur en þetta er í fyrsta sinn sem hann er valinn í landsliðið. Hann fetar því í fótspor föður síns, Júlíusar Jónassonar sem lék 288 landsleiki fyrir Ísland. Í Seinni bylgjunni í gær spurði stjórnandi þáttarins, Tómas Þór Þórðarson, Dag að því hvort honum þætti sæti Alexanders í landsliðshópnum vera óvænt. Það fannst honum ekki. „Mér finnst þetta ekki óvæntustu tíðindin, mér finnst þetta jákvæðustu tíðindin,“ sagði Dagur og bætti við. „Þetta er svona strákur sem er kennslubókardæmi um það að hafa aldrei verið einhver súpergæi, yfirleitt í skugganum á einhverjum. Hann hefur bara unnið alveg ótrúlega óeigingjarnt starf fyrir liðið og er bara 100 prósent drengur í öllu sem hann gerir. Það er bara gríðarlega ánægjulegt að hann fái sénsinn.“ Tómas velti því síðan fyrir sér hvort að Guðmundur sé með landsliðhóp sínum að reyna að endurskapa þekkt varnarpar liðsins undir hans stjórn, þá Ingimund Ingimundarson og Sverre Jakobsson. Auk Alexanders valdi Guðmundur þá Ými Örn Gíslason og Hauk Þrastarson. „Ég held að þeir séu báðir, Ýmir og Alexander, vel til þess fallnir að spila þessa vörn. Haukur Þrastarson er það líka. Svo er bara spurning hverjir verða akkerin til baka,“ sagði Dagur að lokum. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, var mjög ánægður með val Guðmundar Guðmundssonar á Alexander Erni Júlíssyni, í fyrsta landsliðshóp sinn. Alexander hefur leikið vel fyrir lið Vals í Olís-deildinni í vetur en þetta er í fyrsta sinn sem hann er valinn í landsliðið. Hann fetar því í fótspor föður síns, Júlíusar Jónassonar sem lék 288 landsleiki fyrir Ísland. Í Seinni bylgjunni í gær spurði stjórnandi þáttarins, Tómas Þór Þórðarson, Dag að því hvort honum þætti sæti Alexanders í landsliðshópnum vera óvænt. Það fannst honum ekki. „Mér finnst þetta ekki óvæntustu tíðindin, mér finnst þetta jákvæðustu tíðindin,“ sagði Dagur og bætti við. „Þetta er svona strákur sem er kennslubókardæmi um það að hafa aldrei verið einhver súpergæi, yfirleitt í skugganum á einhverjum. Hann hefur bara unnið alveg ótrúlega óeigingjarnt starf fyrir liðið og er bara 100 prósent drengur í öllu sem hann gerir. Það er bara gríðarlega ánægjulegt að hann fái sénsinn.“ Tómas velti því síðan fyrir sér hvort að Guðmundur sé með landsliðhóp sínum að reyna að endurskapa þekkt varnarpar liðsins undir hans stjórn, þá Ingimund Ingimundarson og Sverre Jakobsson. Auk Alexanders valdi Guðmundur þá Ými Örn Gíslason og Hauk Þrastarson. „Ég held að þeir séu báðir, Ýmir og Alexander, vel til þess fallnir að spila þessa vörn. Haukur Þrastarson er það líka. Svo er bara spurning hverjir verða akkerin til baka,“ sagði Dagur að lokum. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti