Salah ánægður með að vera líkt við Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 12:30 Mohamed Salah er mjög trúaður sem sést á fögnum hans. Vísir/Getty Mohamed Salah er mættur heim til Egyptalands til að taka þátt í verkefnum landsliðsins. Það hefur ekkert farið framhjá löndum hans að knattspyrnuspekingar hafa verið að líkja Liverpool framherjanum við sjálfan Lionel Messi. Salah var mættur á blaðamannafund á vegum landsliðsins í gær en Egyptar eru á leiðinni á HM í Rússlandi og verða þar í riðli með Rússum, Úrúgvæum og Sádum. Fyrsti leikurinn á HM er á móti Úrúgvæ. Næst á dagskrá eru aftur á móti tveir vináttulandsleikir í Zürich í Sviss þar sem Egyptar leika við Portúgal 23. mars og Grikki 27. mars. Egypskir blaðamenn fengu tækifæri til að spyrja stórstjörnuuna sína spjörunum úr á blaðamannafundinum en Salah fór á kostum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og skoraði þá fernu á móti Watford. Mohamed Salah var meðal annars spurður út í samanburðinn við Lionel Messi en eins um það hvernig hann líti á samfélagsmiðla.Mohamed Salah has no problem with being compared to Lionel Messi. As for social media... pic.twitter.com/3sVf0YWrMS — ESPN FC (@ESPNFC) March 19, 2018 „Það er auðvitað mjög gott fyrir mig að vera líkt við svo stóran leikmann. Menn voru að bera saman mörkin hans og mín, sagði Mohamed Salah og var greinilega ánægður með að vera líkt við Lionel Messi. Mohamed Salah hefur sex stiga forystu á Lionel Messi í baráttunni um Gullskó Evrópu, hefur skorað 28 mörk í ensku úrvalsdeildinni á móti 25 mörkum messi í spænsku deildinni. Mohamed Salah hefur heldur ekki miklar áhyggjur af samfélagsmiðlunum sem hann notar bara sér til skemmtunnar. „Ég get ekki látið samfélagsmiðlana hafa áhrif á mig hvort það er að breyta skapinu mínu eða breyta sýn mini á lífið. Ég læt þá ekki trufla mig,“ sagði Salah. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Mohamed Salah er mættur heim til Egyptalands til að taka þátt í verkefnum landsliðsins. Það hefur ekkert farið framhjá löndum hans að knattspyrnuspekingar hafa verið að líkja Liverpool framherjanum við sjálfan Lionel Messi. Salah var mættur á blaðamannafund á vegum landsliðsins í gær en Egyptar eru á leiðinni á HM í Rússlandi og verða þar í riðli með Rússum, Úrúgvæum og Sádum. Fyrsti leikurinn á HM er á móti Úrúgvæ. Næst á dagskrá eru aftur á móti tveir vináttulandsleikir í Zürich í Sviss þar sem Egyptar leika við Portúgal 23. mars og Grikki 27. mars. Egypskir blaðamenn fengu tækifæri til að spyrja stórstjörnuuna sína spjörunum úr á blaðamannafundinum en Salah fór á kostum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og skoraði þá fernu á móti Watford. Mohamed Salah var meðal annars spurður út í samanburðinn við Lionel Messi en eins um það hvernig hann líti á samfélagsmiðla.Mohamed Salah has no problem with being compared to Lionel Messi. As for social media... pic.twitter.com/3sVf0YWrMS — ESPN FC (@ESPNFC) March 19, 2018 „Það er auðvitað mjög gott fyrir mig að vera líkt við svo stóran leikmann. Menn voru að bera saman mörkin hans og mín, sagði Mohamed Salah og var greinilega ánægður með að vera líkt við Lionel Messi. Mohamed Salah hefur sex stiga forystu á Lionel Messi í baráttunni um Gullskó Evrópu, hefur skorað 28 mörk í ensku úrvalsdeildinni á móti 25 mörkum messi í spænsku deildinni. Mohamed Salah hefur heldur ekki miklar áhyggjur af samfélagsmiðlunum sem hann notar bara sér til skemmtunnar. „Ég get ekki látið samfélagsmiðlana hafa áhrif á mig hvort það er að breyta skapinu mínu eða breyta sýn mini á lífið. Ég læt þá ekki trufla mig,“ sagði Salah.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira