Dánarorsök liggur ekki fyrir Elín Margrét Böðvarsdóttir og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 31. mars 2018 19:30 Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Rannsókn málsins stendur yfir en mennirnir tveir sem eru í haldi lögreglu eru bræður hins látna. Tveir bræðranna voru gestkomandi hjá þeim þriðja en maðurinn sem lést var á sjötugsaldri. Það var annar bræðranna sem nú eru í haldi sem tilkynnti um málið til lögreglu. Að sögn yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á suðurlandi eru ummerki um átök á vettvangi. „Klukkan korter í níu í morgun þá fáum við tilkynningu um að maður sé látinn á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu, lögregla fer þarna á staðinn og sjúkraflutningamenn og það er staðfest að þarna er maður látinn og það eru ummerki um að það hafi verið átök á vettvangi,” segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn í samtali við Stöð 2. Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi fer með rannsóknina sem staðið hefur yfir í allan dag og hefur notið aðstoðar tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þótt ummerki um átök hafi fundist á vettvangi segir Oddur of snemmt að segja til um hvort andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. „Dánarorsök hún liggur ekki fyrir, það verður krufið á þriðjudag og þá skýrist þetta betur, sem sagt með hvaða hætti þetta hefur borið að,” segir Oddur. Búið er að ná sambandi við alla nánustu aðstandendur mannsins en skýrslutökur yfir bræðrum hans tveimur fóru fram síðdegis í dag. Ákvörðun um hvort farið verði fram gæsluvarðhald verður tekin að skýrslutökum loknum. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37 Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31. mars 2018 15:05 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Rannsókn málsins stendur yfir en mennirnir tveir sem eru í haldi lögreglu eru bræður hins látna. Tveir bræðranna voru gestkomandi hjá þeim þriðja en maðurinn sem lést var á sjötugsaldri. Það var annar bræðranna sem nú eru í haldi sem tilkynnti um málið til lögreglu. Að sögn yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á suðurlandi eru ummerki um átök á vettvangi. „Klukkan korter í níu í morgun þá fáum við tilkynningu um að maður sé látinn á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu, lögregla fer þarna á staðinn og sjúkraflutningamenn og það er staðfest að þarna er maður látinn og það eru ummerki um að það hafi verið átök á vettvangi,” segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn í samtali við Stöð 2. Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi fer með rannsóknina sem staðið hefur yfir í allan dag og hefur notið aðstoðar tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þótt ummerki um átök hafi fundist á vettvangi segir Oddur of snemmt að segja til um hvort andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. „Dánarorsök hún liggur ekki fyrir, það verður krufið á þriðjudag og þá skýrist þetta betur, sem sagt með hvaða hætti þetta hefur borið að,” segir Oddur. Búið er að ná sambandi við alla nánustu aðstandendur mannsins en skýrslutökur yfir bræðrum hans tveimur fóru fram síðdegis í dag. Ákvörðun um hvort farið verði fram gæsluvarðhald verður tekin að skýrslutökum loknum.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37 Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31. mars 2018 15:05 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30
Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37
Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31. mars 2018 15:05