Nokkur hundruð manns vísað frá Reykjadal Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 31. mars 2018 14:00 Eins og sjá má eru sum svæði í Reykjadal forarsvað eitt. mynd/Umhverfisstofnun Nokkur hundruð manns hefur verið vísað frá á Reykjadalssvæðinu það sem af er degi. Svæðinu var lokað til þess að vernda umhverfi og gróður. Umhverfisstofnun hefur verið með tvo starfsmenn á svæðinu í dag „Þetta hefur gengið nokkuð vel við erum búin að loka svæðinu með búkkum og búin að setja upp nokkur skilti. Fólk tekur vel í þetta og skilur að þetta sé vegna gróðurverndar,“ segir Valdimar Kristjánsson hjá Umhverfisstofnun sem er á svæðinu.Lang mest fólk á einkabílum Valdimar segir þetta vera mest megnis túristar á einkabílum sem koma og þeir verði að snúa við. „Þetta er lang mest fólk á einkabílum. Við sendum tilkynningu á alla helstu hagsmunaaðila og útivistarfyrirtæki í ferðaþjónustunni,“ segir Valdimar.Gert til þess að vernda gróður Ólafur A. Jónsson sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun segir að starfsmenn muni standa vaktina næstu daga. „Það fer allt eftir því hvernig aðstæður þróast. „Þetta er gert til þess að vernda þetta svæði og koma í veg fyrir skemmdir. Þegar vatnið og frostið er farið úr, vatn sigið niður og jarðvegur orðinn stöðugri að þá getum við hleypt fólki þarna á. Það fer allt eftir tíðarfari. Það er erfitt að segja til um hvenær það getur orðið. Það getur tekið einhverja daga eða einhverjar vikur,“ segir Ólafur.Mynd/UmhverfisstofnunMynd/Umhverfisstofnun Umhverfismál Tengdar fréttir Loka Reykjadal vegna aurbleytu Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið. 30. mars 2018 15:58 Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina. 23. mars 2018 17:29 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira
Nokkur hundruð manns hefur verið vísað frá á Reykjadalssvæðinu það sem af er degi. Svæðinu var lokað til þess að vernda umhverfi og gróður. Umhverfisstofnun hefur verið með tvo starfsmenn á svæðinu í dag „Þetta hefur gengið nokkuð vel við erum búin að loka svæðinu með búkkum og búin að setja upp nokkur skilti. Fólk tekur vel í þetta og skilur að þetta sé vegna gróðurverndar,“ segir Valdimar Kristjánsson hjá Umhverfisstofnun sem er á svæðinu.Lang mest fólk á einkabílum Valdimar segir þetta vera mest megnis túristar á einkabílum sem koma og þeir verði að snúa við. „Þetta er lang mest fólk á einkabílum. Við sendum tilkynningu á alla helstu hagsmunaaðila og útivistarfyrirtæki í ferðaþjónustunni,“ segir Valdimar.Gert til þess að vernda gróður Ólafur A. Jónsson sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun segir að starfsmenn muni standa vaktina næstu daga. „Það fer allt eftir því hvernig aðstæður þróast. „Þetta er gert til þess að vernda þetta svæði og koma í veg fyrir skemmdir. Þegar vatnið og frostið er farið úr, vatn sigið niður og jarðvegur orðinn stöðugri að þá getum við hleypt fólki þarna á. Það fer allt eftir tíðarfari. Það er erfitt að segja til um hvenær það getur orðið. Það getur tekið einhverja daga eða einhverjar vikur,“ segir Ólafur.Mynd/UmhverfisstofnunMynd/Umhverfisstofnun
Umhverfismál Tengdar fréttir Loka Reykjadal vegna aurbleytu Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið. 30. mars 2018 15:58 Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina. 23. mars 2018 17:29 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira
Loka Reykjadal vegna aurbleytu Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið. 30. mars 2018 15:58
Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina. 23. mars 2018 17:29