Nokkur hundruð manns vísað frá Reykjadal Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 31. mars 2018 14:00 Eins og sjá má eru sum svæði í Reykjadal forarsvað eitt. mynd/Umhverfisstofnun Nokkur hundruð manns hefur verið vísað frá á Reykjadalssvæðinu það sem af er degi. Svæðinu var lokað til þess að vernda umhverfi og gróður. Umhverfisstofnun hefur verið með tvo starfsmenn á svæðinu í dag „Þetta hefur gengið nokkuð vel við erum búin að loka svæðinu með búkkum og búin að setja upp nokkur skilti. Fólk tekur vel í þetta og skilur að þetta sé vegna gróðurverndar,“ segir Valdimar Kristjánsson hjá Umhverfisstofnun sem er á svæðinu.Lang mest fólk á einkabílum Valdimar segir þetta vera mest megnis túristar á einkabílum sem koma og þeir verði að snúa við. „Þetta er lang mest fólk á einkabílum. Við sendum tilkynningu á alla helstu hagsmunaaðila og útivistarfyrirtæki í ferðaþjónustunni,“ segir Valdimar.Gert til þess að vernda gróður Ólafur A. Jónsson sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun segir að starfsmenn muni standa vaktina næstu daga. „Það fer allt eftir því hvernig aðstæður þróast. „Þetta er gert til þess að vernda þetta svæði og koma í veg fyrir skemmdir. Þegar vatnið og frostið er farið úr, vatn sigið niður og jarðvegur orðinn stöðugri að þá getum við hleypt fólki þarna á. Það fer allt eftir tíðarfari. Það er erfitt að segja til um hvenær það getur orðið. Það getur tekið einhverja daga eða einhverjar vikur,“ segir Ólafur.Mynd/UmhverfisstofnunMynd/Umhverfisstofnun Umhverfismál Tengdar fréttir Loka Reykjadal vegna aurbleytu Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið. 30. mars 2018 15:58 Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina. 23. mars 2018 17:29 Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Nokkur hundruð manns hefur verið vísað frá á Reykjadalssvæðinu það sem af er degi. Svæðinu var lokað til þess að vernda umhverfi og gróður. Umhverfisstofnun hefur verið með tvo starfsmenn á svæðinu í dag „Þetta hefur gengið nokkuð vel við erum búin að loka svæðinu með búkkum og búin að setja upp nokkur skilti. Fólk tekur vel í þetta og skilur að þetta sé vegna gróðurverndar,“ segir Valdimar Kristjánsson hjá Umhverfisstofnun sem er á svæðinu.Lang mest fólk á einkabílum Valdimar segir þetta vera mest megnis túristar á einkabílum sem koma og þeir verði að snúa við. „Þetta er lang mest fólk á einkabílum. Við sendum tilkynningu á alla helstu hagsmunaaðila og útivistarfyrirtæki í ferðaþjónustunni,“ segir Valdimar.Gert til þess að vernda gróður Ólafur A. Jónsson sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun segir að starfsmenn muni standa vaktina næstu daga. „Það fer allt eftir því hvernig aðstæður þróast. „Þetta er gert til þess að vernda þetta svæði og koma í veg fyrir skemmdir. Þegar vatnið og frostið er farið úr, vatn sigið niður og jarðvegur orðinn stöðugri að þá getum við hleypt fólki þarna á. Það fer allt eftir tíðarfari. Það er erfitt að segja til um hvenær það getur orðið. Það getur tekið einhverja daga eða einhverjar vikur,“ segir Ólafur.Mynd/UmhverfisstofnunMynd/Umhverfisstofnun
Umhverfismál Tengdar fréttir Loka Reykjadal vegna aurbleytu Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið. 30. mars 2018 15:58 Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina. 23. mars 2018 17:29 Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Loka Reykjadal vegna aurbleytu Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið. 30. mars 2018 15:58
Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina. 23. mars 2018 17:29