Hjálpaði sjálfur til við björgunina Sunna Sæmundsdóttir skrifar 30. mars 2018 13:20 Sautján tonna beltagrafa valt ofan af vélarvagni og ofan á mann við bæinn Uxahrygg í Rangárþingi Ytra. Vísir Maðurinn sem lenti undir gröfu við bæinn Uxahrygg í Rangárþingi Ytra í gærkvöldi hlaut nokkur beinbrot en er annars við ágæta heilsu. Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir það mikla mildi að ekki hafi farið verr.Sjá einnig: 17 tonna grafa valt ofan á mann í Rangárþingi-Ytra Brunavarnir Rangárþings og björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út um klukkan hálf ellefu í gærkvöldi þegar sautján tonna beltagrafa valt ofan af vélarvagni við bæinn Uxahrygg í Rangárþingi Ytra. Grafan lenti ofan á manni sem hafði unnið að því að ná gröfunni af vagninum. Alls tóku á bilinu þrjátíu til fjörtíu slökkviliðs-, björgunarsveitar- og lögreglumenn þátt í aðgerðinni. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að viðbragðsaðilar hafi þurft að nota öll sín tæki og tól til þess að ná manninum undan gröfunni. „Svo eru bændur þarna í kring sem koma með dráttarvélar og lyftara. Þessir hreinlega vaða bara á vélina og með því tekst að lyfta henni nægilega til þess að hægt sé að klippa ökumannshúsið og draga hann undan vélinni.“Frá björgunaraðgerðum í gærkvöldi.VísirÞá segir Oddur að maðurinn hafi verið með meðvitund allan tímann sem björgunaraðgerðir stóðu yfir. „Hann var sjálfur að aðstoða við björgunina. Hann var sjálfur að hreyfa sig og toga sig til þannig að hægt væri að ná honum út. Það var alltaf ljós í myrkrinu að ef okkur tækista að ná honum út væri til mikils að vinna,“ segir Oddur. Maðurinn var fastur undir gröfunni í um eina klukkustund og var síðan fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann til aðhlynningar. Hann hlaut nokkur beinbrot en er annars talinn við ágæta heilsu og segir Oddur það mikla mildi að ekki hafi farið verr. „Hann er inniliggjandi ennþá á spítala og verður það væntanlega í einhverja daga en útlitið er nokkuð bjart,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Tengdar fréttir 17 tonna grafa valt ofan á mann í Rangárþingi-Ytra Björgunaraðgerðir gengu vel og maðurinn var fluttur á slysadeild í Fossvogi 30. mars 2018 00:45 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Maðurinn sem lenti undir gröfu við bæinn Uxahrygg í Rangárþingi Ytra í gærkvöldi hlaut nokkur beinbrot en er annars við ágæta heilsu. Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir það mikla mildi að ekki hafi farið verr.Sjá einnig: 17 tonna grafa valt ofan á mann í Rangárþingi-Ytra Brunavarnir Rangárþings og björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út um klukkan hálf ellefu í gærkvöldi þegar sautján tonna beltagrafa valt ofan af vélarvagni við bæinn Uxahrygg í Rangárþingi Ytra. Grafan lenti ofan á manni sem hafði unnið að því að ná gröfunni af vagninum. Alls tóku á bilinu þrjátíu til fjörtíu slökkviliðs-, björgunarsveitar- og lögreglumenn þátt í aðgerðinni. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að viðbragðsaðilar hafi þurft að nota öll sín tæki og tól til þess að ná manninum undan gröfunni. „Svo eru bændur þarna í kring sem koma með dráttarvélar og lyftara. Þessir hreinlega vaða bara á vélina og með því tekst að lyfta henni nægilega til þess að hægt sé að klippa ökumannshúsið og draga hann undan vélinni.“Frá björgunaraðgerðum í gærkvöldi.VísirÞá segir Oddur að maðurinn hafi verið með meðvitund allan tímann sem björgunaraðgerðir stóðu yfir. „Hann var sjálfur að aðstoða við björgunina. Hann var sjálfur að hreyfa sig og toga sig til þannig að hægt væri að ná honum út. Það var alltaf ljós í myrkrinu að ef okkur tækista að ná honum út væri til mikils að vinna,“ segir Oddur. Maðurinn var fastur undir gröfunni í um eina klukkustund og var síðan fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann til aðhlynningar. Hann hlaut nokkur beinbrot en er annars talinn við ágæta heilsu og segir Oddur það mikla mildi að ekki hafi farið verr. „Hann er inniliggjandi ennþá á spítala og verður það væntanlega í einhverja daga en útlitið er nokkuð bjart,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi.
Tengdar fréttir 17 tonna grafa valt ofan á mann í Rangárþingi-Ytra Björgunaraðgerðir gengu vel og maðurinn var fluttur á slysadeild í Fossvogi 30. mars 2018 00:45 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
17 tonna grafa valt ofan á mann í Rangárþingi-Ytra Björgunaraðgerðir gengu vel og maðurinn var fluttur á slysadeild í Fossvogi 30. mars 2018 00:45