Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2018 06:00 Guardiola þarf að hugsa mikið fyrir leikinn í kvöld, hvernig hann ætlar að slá út rauða herinn. vísir/afp Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City tapaði fyrri leiknum 3-0 og var algjörlega slegið niður á jörðina. Liðið tapaði aftur um helgina þegar grannarnir í United unnu þá 3-2 á Etihad en City þarf að vinna upp þriggja marka forskot Liverpool í kvöld. „Til að fara áfram þurfum við hinn fullkomna leik. Við þurfum að skapa nóg af færum og nýta færin, fá á okkur fá færi og verjast vel og markvörðurinn okkar þarf að verja vel,” sagði Guardiola aðspurður um hvað þyrfti að gerast svo City færi áfram. „Allar aðstæður þurfa að vera nær því að vera fullkomnar því úrslitin úr fyrri leiknum eru okkur í óhag. Við höfum 90 mínútur og við vitum að allt getur gerst.” „Auðvitað þurfum við að skora fyrsta markið og einnig mark númer tvö en við munum sjá,” sagði Spánverjinn áður en talið barst að tapinu gegn United: „Ef við förum ekki áfram vegna sálfræðilegra þátta verður það góður skóli fyrir framtíðina.” „Við erum ekki hér fyrir nokkra mánuði heldur í langan tíma og þá sérstaklega leikmennirnir. Það sem við höfum sýnt á þessu tímabili og einnig í síðasta leik er að við eigum möguleika á að búa til fullt af færum. Við vitum það og andstæðingurinn veit það.” Flautað verður til leiks klukkan 18.45 í Manchester og verður leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 19.15. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City tapaði fyrri leiknum 3-0 og var algjörlega slegið niður á jörðina. Liðið tapaði aftur um helgina þegar grannarnir í United unnu þá 3-2 á Etihad en City þarf að vinna upp þriggja marka forskot Liverpool í kvöld. „Til að fara áfram þurfum við hinn fullkomna leik. Við þurfum að skapa nóg af færum og nýta færin, fá á okkur fá færi og verjast vel og markvörðurinn okkar þarf að verja vel,” sagði Guardiola aðspurður um hvað þyrfti að gerast svo City færi áfram. „Allar aðstæður þurfa að vera nær því að vera fullkomnar því úrslitin úr fyrri leiknum eru okkur í óhag. Við höfum 90 mínútur og við vitum að allt getur gerst.” „Auðvitað þurfum við að skora fyrsta markið og einnig mark númer tvö en við munum sjá,” sagði Spánverjinn áður en talið barst að tapinu gegn United: „Ef við förum ekki áfram vegna sálfræðilegra þátta verður það góður skóli fyrir framtíðina.” „Við erum ekki hér fyrir nokkra mánuði heldur í langan tíma og þá sérstaklega leikmennirnir. Það sem við höfum sýnt á þessu tímabili og einnig í síðasta leik er að við eigum möguleika á að búa til fullt af færum. Við vitum það og andstæðingurinn veit það.” Flautað verður til leiks klukkan 18.45 í Manchester og verður leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 19.15.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira