Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour