Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour