Fjögurra vikna gæsla vegna gruns um manndráp Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2018 16:27 Frá vettvangi í Árnessýslu þann 31. mars. Vísir/Magnús Hlynur Héraðsdómur Suðurlands féllst síðdegis á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir karlmanni á sjötugsaldri. Maðurinn er grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana á bænum Gýgjarhóli II í uppsveitum Árnessýslu að morgni laugardagsins 31. mars. Bráðabirgðaniðurstöður krufningar á líki mannsins gáfu til kynna að áverkar hefðu verið á líkinu sem leitt hefðu manninn til dauða. Hinn grunaði, ábúandi á Gýgjarhóli II, tilkynnti um lát hans á laugardagsmorgun. Maðurinn var upphaflega úrskurðaður í viku gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Nú er varðhaldið á grundvelli almannahagsmuna og til fjögurra vikna. Héraðsdómur metur almannahagsmuni í húfi þegar maður er talinn hættulegur öðrum. Verjandi mannsins, Ólafur Björnsson, segir í samtali við Vísi að ekkert nýtt hafi komið fram í yfirheyrslum yfir manninum undanfarna daga. Hann ber fyrir sig minnisleysi vegna drykkju. Þriðji bróðirinn var einnig á staðnum en fór að sofa á undan hinum bræðrunum. Hann var upphaflega handtekinn en sleppt að lokinni yfirheyrslu. Manndráp á Gýgjarhóli II Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands féllst síðdegis á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir karlmanni á sjötugsaldri. Maðurinn er grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana á bænum Gýgjarhóli II í uppsveitum Árnessýslu að morgni laugardagsins 31. mars. Bráðabirgðaniðurstöður krufningar á líki mannsins gáfu til kynna að áverkar hefðu verið á líkinu sem leitt hefðu manninn til dauða. Hinn grunaði, ábúandi á Gýgjarhóli II, tilkynnti um lát hans á laugardagsmorgun. Maðurinn var upphaflega úrskurðaður í viku gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Nú er varðhaldið á grundvelli almannahagsmuna og til fjögurra vikna. Héraðsdómur metur almannahagsmuni í húfi þegar maður er talinn hættulegur öðrum. Verjandi mannsins, Ólafur Björnsson, segir í samtali við Vísi að ekkert nýtt hafi komið fram í yfirheyrslum yfir manninum undanfarna daga. Hann ber fyrir sig minnisleysi vegna drykkju. Þriðji bróðirinn var einnig á staðnum en fór að sofa á undan hinum bræðrunum. Hann var upphaflega handtekinn en sleppt að lokinni yfirheyrslu.
Manndráp á Gýgjarhóli II Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira