Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour