Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour