Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour