Forsætisráðherra og strokufanginn tóku sama flug til Svíþjóðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. apríl 2018 17:09 Katrín ásamt Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands í Stokkhólmi í dag. Narendra Modi Katrín Jakobsdóttir var í flugi Icelandair til Stokkhólms sem fór í loftið frá Keflavík klukkan 7:34. Strokufanginn Sindri Þór Stefánsson var um borð í sömu vél. Frá þessu greinir RÚV. Katrín er viðstödd leiðtogafund Norðurlanda og Indlands sem fram fer í sænsku borginni í dag. Farþegi í flugvélinni tjáði RÚV að hann hefði ekki orðið var við neitt óvenjulegt í fluginu í morgun. Katrín hafi verið á almennu farrými. Vélin lenti klukkan 12:45 að staðartíma á Arlanda flugvellinum. Sindri flúði úr opna fangelsinu að Sogni klukkan eitt í nótt og villti á sér heimildir til að komast í flugið til Svíþjóðar. Hann gæti nú verið hvar sem er í Evrópu segir lögreglan á Suðurnesjum. Talið er fullvíst að Sindri Þór eigi sér vitorðsmann. Hann er grunaður um aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi undanfarnar tíu vikur.Prime Ministers @narendramodi and @katrinjak reviewed the full range of India-Iceland relations during their meeting today. pic.twitter.com/kSOJL924KB— PMO India (@PMOIndia) April 17, 2018 Tengdar fréttir Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00 Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir var í flugi Icelandair til Stokkhólms sem fór í loftið frá Keflavík klukkan 7:34. Strokufanginn Sindri Þór Stefánsson var um borð í sömu vél. Frá þessu greinir RÚV. Katrín er viðstödd leiðtogafund Norðurlanda og Indlands sem fram fer í sænsku borginni í dag. Farþegi í flugvélinni tjáði RÚV að hann hefði ekki orðið var við neitt óvenjulegt í fluginu í morgun. Katrín hafi verið á almennu farrými. Vélin lenti klukkan 12:45 að staðartíma á Arlanda flugvellinum. Sindri flúði úr opna fangelsinu að Sogni klukkan eitt í nótt og villti á sér heimildir til að komast í flugið til Svíþjóðar. Hann gæti nú verið hvar sem er í Evrópu segir lögreglan á Suðurnesjum. Talið er fullvíst að Sindri Þór eigi sér vitorðsmann. Hann er grunaður um aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi undanfarnar tíu vikur.Prime Ministers @narendramodi and @katrinjak reviewed the full range of India-Iceland relations during their meeting today. pic.twitter.com/kSOJL924KB— PMO India (@PMOIndia) April 17, 2018
Tengdar fréttir Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00 Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00
Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01