Stórtækir sjóplokkarar í Nauthólsvík Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. apríl 2018 19:00 Kristbjörg Rán Helgadóttir, Kristín Helgadóttir og Ragnheiður Valgarðsdóttir hafa stundað sjósund í níu ár og hafa allan þann tíma hafa týnt rusl úr sjónum. Þær hafa bætt um betur uppá síðkastið í takt við átakið Plokk á Íslandi og nýttu daginn í dag í sjóplokkun í Nauthólsvík. Þar var nóg af alls kyns drasli, einkum á strandlengjunni þar sem kenndi ýmissa grasa. Það tók þær ekki nema um tíu mínútur að finna plast, spýtur, vír og klóakrör sem reyndist hins vegar of þungt til að taka með sér.Það er sjóplokkað á og við ströndinaVísir/Egill Aðalbjörnsson„Við höfum fundið allt frá golfkúlum og matardiskum uppí hjólbörur, dekk og ónýtar krabbagildrur. Þetta höfum við allt reynt að bera í land, það er reyndar gríðarlegt magn af golfkúlum sem berst hérna inn, ég veit ekki afhverju. Það er viss áskorun að kafa eftir þeim og við eigum nokkrar körfur af golfkúlum sem við höfum fundið, “segir Ragnheiður Valgarðsdóttir.Sjóplokkararnir komu svo ruslinu fyrir í gámi í NauthólsvíkVísir/Egill Aðalsteinsson„Ætli þær komi ekki bara með golfstrauminum,“ bætir Kristín Helgadóttir við. Þær fundu stóran plastrenning í sjónum í gær og hafa nú komið honum fyrir í gám við Nauthólsvík ásamt öðru rusli sem þær hafa fundið. Umhverfismál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Kristbjörg Rán Helgadóttir, Kristín Helgadóttir og Ragnheiður Valgarðsdóttir hafa stundað sjósund í níu ár og hafa allan þann tíma hafa týnt rusl úr sjónum. Þær hafa bætt um betur uppá síðkastið í takt við átakið Plokk á Íslandi og nýttu daginn í dag í sjóplokkun í Nauthólsvík. Þar var nóg af alls kyns drasli, einkum á strandlengjunni þar sem kenndi ýmissa grasa. Það tók þær ekki nema um tíu mínútur að finna plast, spýtur, vír og klóakrör sem reyndist hins vegar of þungt til að taka með sér.Það er sjóplokkað á og við ströndinaVísir/Egill Aðalbjörnsson„Við höfum fundið allt frá golfkúlum og matardiskum uppí hjólbörur, dekk og ónýtar krabbagildrur. Þetta höfum við allt reynt að bera í land, það er reyndar gríðarlegt magn af golfkúlum sem berst hérna inn, ég veit ekki afhverju. Það er viss áskorun að kafa eftir þeim og við eigum nokkrar körfur af golfkúlum sem við höfum fundið, “segir Ragnheiður Valgarðsdóttir.Sjóplokkararnir komu svo ruslinu fyrir í gámi í NauthólsvíkVísir/Egill Aðalsteinsson„Ætli þær komi ekki bara með golfstrauminum,“ bætir Kristín Helgadóttir við. Þær fundu stóran plastrenning í sjónum í gær og hafa nú komið honum fyrir í gám við Nauthólsvík ásamt öðru rusli sem þær hafa fundið.
Umhverfismál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira