Meira að segja „hlutlausir“ blaðamenn misstu sig í Róm í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 12:30 Gleðin var mikil hjá liðsmönnum Roma en ekki minni í blaðamannastúkunni. Vísir/Getty Það var fagnað út um allan völl og út um alla borg þegar AS Roma liðið sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Það voru flestallir búnir að afskrifa möguleika Roma fyrir leikinn enda þremur mörkum undir á móti stórliði Barcelona Í leikslok misstu menn sig gjörsamlega og þá skipti ekki máli hvort það voru leikmennirnir inn á vellinum, starfsliðið í þjálfaraboxinu, stuðningsmennirnir í stúkunni, fína fólkið í heiðursstúkunni eða vinnandi menn í blaðmannastúkunni.If you then you don’t don’t love deserve me at my me at my pic.twitter.com/mdFvqsm4oR — AS Roma English (@ASRomaEN) April 10, 2018 Ítölsku blaðamennirnir voru nefnilega ekkert að fela gleði sína í leikslok heldur fögnuðu flestir eins og óðir væru. Það ótrúlega hafði gerst. Ítalska félagið hafði slegið út Lionel Messi og félaga hans þegar enginn hafði trú á þeim. Fjölmiðlamennirnir voru eflaust flestir ef ekki allir búnir að afskrifa möguleika Roma eftir fyrri leikinn eða í aðdragandi þessa leiks. Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð þeirra í leikslok en Rómarliðið birti þetta myndband á Twitter-síðu sinni.The #ASRoma press box was last nightpic.twitter.com/B4R5JZ6e0O — AS Roma English (@ASRomaEN) April 11, 2018 Qual è la tua foto preferita della festa dell'Olimpico? #RomaBarca#ASRoma#UCLGuarda la nostra gallery! https://t.co/ENHdFPztE7pic.twitter.com/CtLxtNsyU6 — AS Roma (@OfficialASRoma) April 10, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjá meira
Það var fagnað út um allan völl og út um alla borg þegar AS Roma liðið sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Það voru flestallir búnir að afskrifa möguleika Roma fyrir leikinn enda þremur mörkum undir á móti stórliði Barcelona Í leikslok misstu menn sig gjörsamlega og þá skipti ekki máli hvort það voru leikmennirnir inn á vellinum, starfsliðið í þjálfaraboxinu, stuðningsmennirnir í stúkunni, fína fólkið í heiðursstúkunni eða vinnandi menn í blaðmannastúkunni.If you then you don’t don’t love deserve me at my me at my pic.twitter.com/mdFvqsm4oR — AS Roma English (@ASRomaEN) April 10, 2018 Ítölsku blaðamennirnir voru nefnilega ekkert að fela gleði sína í leikslok heldur fögnuðu flestir eins og óðir væru. Það ótrúlega hafði gerst. Ítalska félagið hafði slegið út Lionel Messi og félaga hans þegar enginn hafði trú á þeim. Fjölmiðlamennirnir voru eflaust flestir ef ekki allir búnir að afskrifa möguleika Roma eftir fyrri leikinn eða í aðdragandi þessa leiks. Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð þeirra í leikslok en Rómarliðið birti þetta myndband á Twitter-síðu sinni.The #ASRoma press box was last nightpic.twitter.com/B4R5JZ6e0O — AS Roma English (@ASRomaEN) April 11, 2018 Qual è la tua foto preferita della festa dell'Olimpico? #RomaBarca#ASRoma#UCLGuarda la nostra gallery! https://t.co/ENHdFPztE7pic.twitter.com/CtLxtNsyU6 — AS Roma (@OfficialASRoma) April 10, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjá meira