Netflix og Amazon þurfa að fjármagna evrópskt efni Kjartan Kjartansson skrifar 26. apríl 2018 16:05 Efnisveitur eins og Netflix sem eru staðsettar í Bandaríkjunum sækja inn á önnur markaðssvæði. Nú ætlar ESB að skikka þær til að framleiða efni fyrir heimamarkað. Vísir/Getty Evrópuþingmenn og aðildarríki Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um að krefja stórar efnisveitur eins og Netflix og Amazon til þess að fjármagna evrópskar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Reglurnar tengjast endurskoðun á útvarpslögum innan sambandsins. Eins og sakir standa geta Evrópusambandsríki aðeins gert kröfur til efnisveitna sem starfa innan lögsögu þeirra. Nýju reglurnar eiga að leyfa þeim að krefja efnisveitur á netinu sem eru ekki staðsettar í landinu en sækja á markað þeirra um framlög til innlendrar dagskrárgerðar. Þannig gætu efnisveiturnar þurft að fjárfesta beint í innlendu efni eða að greiða framlög í kvikmyndasjóði, að því er segir í frétt Reuters. Gerð verður krafa um að tæpur þriðjungur efnis sem efnisveitur bjóða upp á sé evrópskt. Með breytingunum verða samfélagsmiðlar þar sem myndböndum er deilt eins og Facebook og Youtube gert að grípa til frekar aðgerða gegn efni þar sem hvatt er til „ofbeldis, haturs og hryðjuverka“. Amazon Netflix Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópuþingmenn og aðildarríki Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um að krefja stórar efnisveitur eins og Netflix og Amazon til þess að fjármagna evrópskar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Reglurnar tengjast endurskoðun á útvarpslögum innan sambandsins. Eins og sakir standa geta Evrópusambandsríki aðeins gert kröfur til efnisveitna sem starfa innan lögsögu þeirra. Nýju reglurnar eiga að leyfa þeim að krefja efnisveitur á netinu sem eru ekki staðsettar í landinu en sækja á markað þeirra um framlög til innlendrar dagskrárgerðar. Þannig gætu efnisveiturnar þurft að fjárfesta beint í innlendu efni eða að greiða framlög í kvikmyndasjóði, að því er segir í frétt Reuters. Gerð verður krafa um að tæpur þriðjungur efnis sem efnisveitur bjóða upp á sé evrópskt. Með breytingunum verða samfélagsmiðlar þar sem myndböndum er deilt eins og Facebook og Youtube gert að grípa til frekar aðgerða gegn efni þar sem hvatt er til „ofbeldis, haturs og hryðjuverka“.
Amazon Netflix Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira