Myljandi hagnaður hjá Facebook Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. apríl 2018 21:28 Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, mætti fyrir þingnefnd í Bandaríkjunum á dögunum. Vísir/EPA Facebook skilaði fimm milljarða dollara hagnaði á síðasta ársfjórðungi og fór afkoman langt fram úr væntingum fjárfesta, samkvæmt frétt Financial Times. Cambridge Analytica hneykslið hefur, enn um sinn, engin áhrif á reksturinn. Búist var við því að Cambridge Analytica málið hefði meiri áhrif á afkomu fyrirtækisins á nýafstöðnum ársfjórðungi. Þetta eru fyrstu afkomutölurnar sem Facebook birtir opinberlega eftir að upp komst um gagnalekann. Fyrstu upplýsingarnar um lekann til umdeilda breska fyrirtækisins Cambridge Analytica komu ekki fram fyrr en aðeins tvær vikur voru eftir af ársfjórðungnum svo tölurnar endurspegla hugsanlega ekki langtíma áhrif hneykslisins. Persónulegum upplýsingum um 87 milljón notendur Facebook var deilt með Camrbidge Analytica, sem vann fyrir forsetaframboð Donalds Trump árið 2016. Mark Zuckerberg forstjóri og stofnandi Facebook sagði í dag að fyrirtækið væri að kljást við „mikilvægar áskoranir“ á þessu ári, en Facebook væri samt að eiga „sterka byrjun“ á árinu 2018. Hlutabréf í Facebook voru við lokun kauphalla í Bandaríkjunum í dag 14 prósent lægri en fyrir Cambridge Analytica hneykslið en hækkuðu um fimm prósent eftir að hagnaðartölurnar voru birtar. Í lok marsmánaðar voru virkir notendur Facebook 2,2 milljarðar en 1,5 milljarður notenda um allan heim notar síðuna daglega. Tengdar fréttir Facebook flýr evrópska löggjöf um gagnaöryggi Facebook hefur fært ábyrgð á notendum sínum utan Bandaríkjanna frá alþjóðlegum höfuðstöðvum sínum á Írlandi og til höfuðstöðvanna í Kaliforníu. 20. apríl 2018 06:00 Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28 Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg. 16. apríl 2018 06:00 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Facebook skilaði fimm milljarða dollara hagnaði á síðasta ársfjórðungi og fór afkoman langt fram úr væntingum fjárfesta, samkvæmt frétt Financial Times. Cambridge Analytica hneykslið hefur, enn um sinn, engin áhrif á reksturinn. Búist var við því að Cambridge Analytica málið hefði meiri áhrif á afkomu fyrirtækisins á nýafstöðnum ársfjórðungi. Þetta eru fyrstu afkomutölurnar sem Facebook birtir opinberlega eftir að upp komst um gagnalekann. Fyrstu upplýsingarnar um lekann til umdeilda breska fyrirtækisins Cambridge Analytica komu ekki fram fyrr en aðeins tvær vikur voru eftir af ársfjórðungnum svo tölurnar endurspegla hugsanlega ekki langtíma áhrif hneykslisins. Persónulegum upplýsingum um 87 milljón notendur Facebook var deilt með Camrbidge Analytica, sem vann fyrir forsetaframboð Donalds Trump árið 2016. Mark Zuckerberg forstjóri og stofnandi Facebook sagði í dag að fyrirtækið væri að kljást við „mikilvægar áskoranir“ á þessu ári, en Facebook væri samt að eiga „sterka byrjun“ á árinu 2018. Hlutabréf í Facebook voru við lokun kauphalla í Bandaríkjunum í dag 14 prósent lægri en fyrir Cambridge Analytica hneykslið en hækkuðu um fimm prósent eftir að hagnaðartölurnar voru birtar. Í lok marsmánaðar voru virkir notendur Facebook 2,2 milljarðar en 1,5 milljarður notenda um allan heim notar síðuna daglega.
Tengdar fréttir Facebook flýr evrópska löggjöf um gagnaöryggi Facebook hefur fært ábyrgð á notendum sínum utan Bandaríkjanna frá alþjóðlegum höfuðstöðvum sínum á Írlandi og til höfuðstöðvanna í Kaliforníu. 20. apríl 2018 06:00 Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28 Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg. 16. apríl 2018 06:00 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Facebook flýr evrópska löggjöf um gagnaöryggi Facebook hefur fært ábyrgð á notendum sínum utan Bandaríkjanna frá alþjóðlegum höfuðstöðvum sínum á Írlandi og til höfuðstöðvanna í Kaliforníu. 20. apríl 2018 06:00
Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11. apríl 2018 15:28
Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg. 16. apríl 2018 06:00