Yahoo fær milljarða sekt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. apríl 2018 23:44 Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014. Vísir/Getty Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður um 35 milljónir dollara, eða um 3,5 milljarða íslenskra króna, fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014. Eignarhaldsfélagið Altaba er skráð fyrir fyrirtækinu Yahoo í dag og mun þurfa að borga sektina að sögn bandarísku verðbréfaeftirlitsstofnunarinnar. Tölvuþrjótar tengdir rússneskum stjórnvöldum brutust inn í fyrirtækið árið 2014 en samkvæmt frétt Business Insider fengu fjárfestar ekki að vita af árásinni fyrr en á síðasta ári, þegar Verizon keypti Yahoo. Stjórnendur innan fyrirtækisins vissu af tölvuárásinni en íhuguðu ekki að tilkynna fjárfestum sínum málið, samkvæmt bandarísku verðbréfaeftirlitsstofnuninni. Í árásinni náðu tölvuþrjótarnir gögnum um notendanöfn, tölvupósta og fleiri mikilvægum upplýsingum frá meira en 500 milljón notendum Yahoo. Fyrirtækið er sektað fyrir að hafa blekkt fjárfesta sína í kringum gagnalekann.Yahoo viðurkenndi á síðasta ári að árið 2013 hefðu tölvuþrjótar náð upplýsingum frá þremur milljörðum notenda í annarri tölvuárás. Tengdar fréttir Þrír milljarðar Yahoo-notenda urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum Áður hafði fyrirtækið sagt að gögnum um einn milljarð notenda hefði verið stolið í tölvuinnbroti árið 2013. 3. október 2017 23:05 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður um 35 milljónir dollara, eða um 3,5 milljarða íslenskra króna, fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014. Eignarhaldsfélagið Altaba er skráð fyrir fyrirtækinu Yahoo í dag og mun þurfa að borga sektina að sögn bandarísku verðbréfaeftirlitsstofnunarinnar. Tölvuþrjótar tengdir rússneskum stjórnvöldum brutust inn í fyrirtækið árið 2014 en samkvæmt frétt Business Insider fengu fjárfestar ekki að vita af árásinni fyrr en á síðasta ári, þegar Verizon keypti Yahoo. Stjórnendur innan fyrirtækisins vissu af tölvuárásinni en íhuguðu ekki að tilkynna fjárfestum sínum málið, samkvæmt bandarísku verðbréfaeftirlitsstofnuninni. Í árásinni náðu tölvuþrjótarnir gögnum um notendanöfn, tölvupósta og fleiri mikilvægum upplýsingum frá meira en 500 milljón notendum Yahoo. Fyrirtækið er sektað fyrir að hafa blekkt fjárfesta sína í kringum gagnalekann.Yahoo viðurkenndi á síðasta ári að árið 2013 hefðu tölvuþrjótar náð upplýsingum frá þremur milljörðum notenda í annarri tölvuárás.
Tengdar fréttir Þrír milljarðar Yahoo-notenda urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum Áður hafði fyrirtækið sagt að gögnum um einn milljarð notenda hefði verið stolið í tölvuinnbroti árið 2013. 3. október 2017 23:05 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Þrír milljarðar Yahoo-notenda urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum Áður hafði fyrirtækið sagt að gögnum um einn milljarð notenda hefði verið stolið í tölvuinnbroti árið 2013. 3. október 2017 23:05