Ákæra yfir ríkisstjóra Missouri ekki felld niður Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. apríl 2018 06:00 Eric Greitens, ríkisstjóri Missouri, gæti verið á leið í fangelsi. Vísir/AFP Dómari í St. Louis í Missouri hafnaði í gær kröfu lögmanns Eric Greitens, ríkisstjóra Missouri, að fella niður ákæru sem ríkisstjórinn á yfir höfði sér. Ríkisþing Missouri ákærði Greitens í febrúar fyrir að hafa tekið ljósmynd af nakinni konu án vitneskju hennar og síðan hótað að birta hana opinberlega ef hún segði frá kynnum þeirra. Ríkisstjórinn á yfir höfði sér fjögurra ára fangelsisdóm. Hann hefur játað framhjáhald en kveðst saklaus af öllum ásökunum. Þess í stað hefur hann sagt að um „pólitískar nornaveiðar“ sé að ræða. Hann sé ásóttur fyrir einkalíf sitt sem tengist starfi hans sem ríkisstjóri ekki á neinn hátt. Þrýst hefur verið á Greitens að segja af sér. Hafa bæði samflokksmenn hans, Repúblikanar, og Demókratar farið fram á afsögn. Þegar konan sem Greitens á að hafa myndað án samþykkis kom fyrir þingnefnd sagði hún að Greitens hefði líklegast tekið myndina þegar hún lá bundin við rúmið, með bundið fyrir augun, í kjallara ríkisstjórans. Hún hefur einnig sagt Greitens hafa þvingað sig til munnmaka. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Fleiri fréttir Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Sjá meira
Dómari í St. Louis í Missouri hafnaði í gær kröfu lögmanns Eric Greitens, ríkisstjóra Missouri, að fella niður ákæru sem ríkisstjórinn á yfir höfði sér. Ríkisþing Missouri ákærði Greitens í febrúar fyrir að hafa tekið ljósmynd af nakinni konu án vitneskju hennar og síðan hótað að birta hana opinberlega ef hún segði frá kynnum þeirra. Ríkisstjórinn á yfir höfði sér fjögurra ára fangelsisdóm. Hann hefur játað framhjáhald en kveðst saklaus af öllum ásökunum. Þess í stað hefur hann sagt að um „pólitískar nornaveiðar“ sé að ræða. Hann sé ásóttur fyrir einkalíf sitt sem tengist starfi hans sem ríkisstjóri ekki á neinn hátt. Þrýst hefur verið á Greitens að segja af sér. Hafa bæði samflokksmenn hans, Repúblikanar, og Demókratar farið fram á afsögn. Þegar konan sem Greitens á að hafa myndað án samþykkis kom fyrir þingnefnd sagði hún að Greitens hefði líklegast tekið myndina þegar hún lá bundin við rúmið, með bundið fyrir augun, í kjallara ríkisstjórans. Hún hefur einnig sagt Greitens hafa þvingað sig til munnmaka.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Fleiri fréttir Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Sjá meira