Navalny dreginn á brott í fjöldamótmælum gegn Putin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. maí 2018 23:30 Handtökur voru gerðar víða um Rússland. Vísir/EPA Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst.Þúsundir mótmælenda komu saman til þess að mótmæla því að á mánudaginn verður Putin settur í embætti forseta í fjórða sinn á formlegan hátt en lögregla í Rússland var með mikinn viðbúnað vegna mótmælanna. Mestur var hitinn í Moskvu, höfuðborg Rússlands, þar sem 700 manns voru handteknir. Meðal þeirra sem var hnepptur í hald lögreglu var leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, hinn 41 árs gamli Alexei Navalny. Var hann einn af þeim sem skipulögðu mótmælin og handtók lögregla hann aðeins örfáum mínútum eftir að hann mætti til mótmælanna. Var hann dreginn í burtu af lögreglunni. Formlega séð voru mótmælin ólögleg en yfirvöld á hverjum stað þurfa að gefa leyfi fyrir mótmælum. Voru slík leyfi ekki fyrir hendi á mörgum stöðum. Alls var mótmælt í um 90 borgum allt frá Kaliningrad í vestri til Khabarovsk í austasta hluta Rússlands, en handtökur voru gerðar í 26 borgum. Mótmælin voru undir formerkjum slagorðins: „Hann er ekki okkar keisari“ með tilvísun til langrar valdatíðar Putins sem setið hefur nær óslitið á valdastól frá árinu 2000. Tengdar fréttir Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27 Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4. maí 2018 20:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst.Þúsundir mótmælenda komu saman til þess að mótmæla því að á mánudaginn verður Putin settur í embætti forseta í fjórða sinn á formlegan hátt en lögregla í Rússland var með mikinn viðbúnað vegna mótmælanna. Mestur var hitinn í Moskvu, höfuðborg Rússlands, þar sem 700 manns voru handteknir. Meðal þeirra sem var hnepptur í hald lögreglu var leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, hinn 41 árs gamli Alexei Navalny. Var hann einn af þeim sem skipulögðu mótmælin og handtók lögregla hann aðeins örfáum mínútum eftir að hann mætti til mótmælanna. Var hann dreginn í burtu af lögreglunni. Formlega séð voru mótmælin ólögleg en yfirvöld á hverjum stað þurfa að gefa leyfi fyrir mótmælum. Voru slík leyfi ekki fyrir hendi á mörgum stöðum. Alls var mótmælt í um 90 borgum allt frá Kaliningrad í vestri til Khabarovsk í austasta hluta Rússlands, en handtökur voru gerðar í 26 borgum. Mótmælin voru undir formerkjum slagorðins: „Hann er ekki okkar keisari“ með tilvísun til langrar valdatíðar Putins sem setið hefur nær óslitið á valdastól frá árinu 2000.
Tengdar fréttir Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27 Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4. maí 2018 20:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27
Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4. maí 2018 20:00