Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. maí 2018 19:00 Mynd tekin úr öryggismyndavél á Keflavíkurflugvelli. Vísir Sindri Þór Stefánsson var færður í gæsluvarðhald þann 2. febrúar á þessu ári vegna rannsóknar lögreglu á umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði úr gagnaveri. Fyrst var hann í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna á Hólmsheiði. Þorgils Þorgilsson lögmaður hans segir að miðað við hvaða brot sé verið að rannsaka hafi gæsluvarðhaldið verið mjög langt. „Þetta er virkilega langt gæsluvarðhald. Tíu vikna gæsluvarðhald er mjög langt gæsluvarðahald að þurfa að þola,“ segir Þorgils. Þorgils segir að Sindri hafi ákveðið að fara frá Sogni eftir tíu daga en þá hafi gæsluvarðhald yfir honum verið runnið út og hann verið frjáls ferða sinna.„Hann fékk tilkynningu um að hann mætti fara. Hann væri frjáls, að fangelsið hefði ekki heimild til að halda honum sem var eðlileg útskýring af hálfu fangelsisins. Þannig að réttarstaða hans var sú að hann var frjáls,“ segir hann.Þorgils segir að Sindri Þór hafi tekið ákvörðunina um að fara frá Sogni í óðagoti og telur að lengd gæsluvarðhaldsins hafi þar haft áhrif.„Ég held að tvímælalaust að þetta skýrist af þessu langa gæsluvarðhaldi. Gæsluvarðhald er eins og ég segi mjög íþyngjandi, það er mjög erfitt að sitja í gæsluvarðahaldi. Og já ég hugsa að það hafi átt stærsta þátt sinn í þessu.“Sindri Þór Stefánsson hefur frá upphafi haldið fram sakleysi sínu að sögn verjanda hans. Eftir úrskurð héraðsdóms yfir honum í gær sendi Sindri frá sér yfirlýsingu á Instagram þar sem hann furðaði sig á aðgerðum lögreglu í máli sínu. Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. 5. maí 2018 08:00 Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5. maí 2018 14:23 Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Sindri Þór Stefánsson var færður í gæsluvarðhald þann 2. febrúar á þessu ári vegna rannsóknar lögreglu á umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði úr gagnaveri. Fyrst var hann í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna á Hólmsheiði. Þorgils Þorgilsson lögmaður hans segir að miðað við hvaða brot sé verið að rannsaka hafi gæsluvarðhaldið verið mjög langt. „Þetta er virkilega langt gæsluvarðhald. Tíu vikna gæsluvarðhald er mjög langt gæsluvarðahald að þurfa að þola,“ segir Þorgils. Þorgils segir að Sindri hafi ákveðið að fara frá Sogni eftir tíu daga en þá hafi gæsluvarðhald yfir honum verið runnið út og hann verið frjáls ferða sinna.„Hann fékk tilkynningu um að hann mætti fara. Hann væri frjáls, að fangelsið hefði ekki heimild til að halda honum sem var eðlileg útskýring af hálfu fangelsisins. Þannig að réttarstaða hans var sú að hann var frjáls,“ segir hann.Þorgils segir að Sindri Þór hafi tekið ákvörðunina um að fara frá Sogni í óðagoti og telur að lengd gæsluvarðhaldsins hafi þar haft áhrif.„Ég held að tvímælalaust að þetta skýrist af þessu langa gæsluvarðhaldi. Gæsluvarðhald er eins og ég segi mjög íþyngjandi, það er mjög erfitt að sitja í gæsluvarðahaldi. Og já ég hugsa að það hafi átt stærsta þátt sinn í þessu.“Sindri Þór Stefánsson hefur frá upphafi haldið fram sakleysi sínu að sögn verjanda hans. Eftir úrskurð héraðsdóms yfir honum í gær sendi Sindri frá sér yfirlýsingu á Instagram þar sem hann furðaði sig á aðgerðum lögreglu í máli sínu.
Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. 5. maí 2018 08:00 Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5. maí 2018 14:23 Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. 5. maí 2018 08:00
Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5. maí 2018 14:23
Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57
Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4. maí 2018 19:33