Helgi: Ekki hægt að hafa eina æfingu og allir gera það sama Anton Ingi Leifsson skrifar 3. maí 2018 23:00 Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að það sé nóg að gera hjá þjálfarateymi landsliðsins er það undirbýr HM í Rússlandi í sumar. „Við erum að fylgjast með öllum. Við höfum verið að taka álagið hjá þeim sem eru eru að spila og þeim eru ekki að spila,” sagði Helgi í samtali við Akraborgina í gær. „Við erum að skoða hverja þurfum við að peppa upp og hverjir þurfa meiri hvíld. Það er mjög mismunandi álag á leikmönnunum. Það er ýmislegt að gera.” Hann segir að það þurfi að setja upp mismunandi æfingar fyrir mismunandi leikmenn innan hópsins því bæði hafa þeir spilað mismikið og klári núverandi tímabil á mismunandi tímapunkti. „Það er ekki hægt að hafa bara eina æfingu og allir gera það sama. Menn eru að klára mótið á mismunandi tímum og sumir eru tæpir. Við þurfum að skóla upp aðra leikmenn þá í aðrar stöður. Þetta er allt sem við þurfum að taka inn.” Leið Helga eins og það hafi verið sparkað í magann á honum er hann heyrði um meiðsli fyrirliðans, Arons Einars? „Ég meiddi mig ekkert en þetta eru hlutir sem við getum ekki haft áhrif á. Þetta getur alltaf gerst í fótbolta. Maður vill helst að það meiðist ekki neinn og þetta er alltaf svkekjandi. Það skiptir engu máli hvaða leikmaður þar á í hlut.” „Það eru allir mikilvægir en við vitum mikilvægi hans og hvernig týpa hann er,” sagði Helgi við Akraborgina í gær. Allt viðtalið má heyra í glugganum efst í fréttinni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira
Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að það sé nóg að gera hjá þjálfarateymi landsliðsins er það undirbýr HM í Rússlandi í sumar. „Við erum að fylgjast með öllum. Við höfum verið að taka álagið hjá þeim sem eru eru að spila og þeim eru ekki að spila,” sagði Helgi í samtali við Akraborgina í gær. „Við erum að skoða hverja þurfum við að peppa upp og hverjir þurfa meiri hvíld. Það er mjög mismunandi álag á leikmönnunum. Það er ýmislegt að gera.” Hann segir að það þurfi að setja upp mismunandi æfingar fyrir mismunandi leikmenn innan hópsins því bæði hafa þeir spilað mismikið og klári núverandi tímabil á mismunandi tímapunkti. „Það er ekki hægt að hafa bara eina æfingu og allir gera það sama. Menn eru að klára mótið á mismunandi tímum og sumir eru tæpir. Við þurfum að skóla upp aðra leikmenn þá í aðrar stöður. Þetta er allt sem við þurfum að taka inn.” Leið Helga eins og það hafi verið sparkað í magann á honum er hann heyrði um meiðsli fyrirliðans, Arons Einars? „Ég meiddi mig ekkert en þetta eru hlutir sem við getum ekki haft áhrif á. Þetta getur alltaf gerst í fótbolta. Maður vill helst að það meiðist ekki neinn og þetta er alltaf svkekjandi. Það skiptir engu máli hvaða leikmaður þar á í hlut.” „Það eru allir mikilvægir en við vitum mikilvægi hans og hvernig týpa hann er,” sagði Helgi við Akraborgina í gær. Allt viðtalið má heyra í glugganum efst í fréttinni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira