Aron: „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. maí 2018 09:03 „Fyrst þá meiðist ég á ökkla. Ég stíg vitlaust í hann og átta mig á því að ég væri illa tognaður og sparka boltanum út af. Stend upp í smá panikki og þá er ég greinilega búinn að læsa sjálfan mig í hnénu og fæ smá hnykk á hnéið.“ Þannig lýsir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson því sem gerðist þegar hann meiddist í leik með Cardiff City gegn Hull City í ensku 1. deildinni um síðustu helgi í viðtali á Brennslunni á FM957 í morgun. „Þá veit ég að þetta er smá alvarlegt. Svo er ég að labba inn í klefa og átta mig á því hvað hafi gerst, þetta var nokkurn vegin martröðin.“ „Á sunnudeginum fer ég í skanna á hægra hnénu og svo á vinstri ökkla. Á meðan ég er í skanna á ökklanum þá veit ég að fólkið frammi; tveir læknar, sjúkraþjálfari og Kristbjörg [kona Arons Einars] eru þarna að bíða og ég átta mig á því að um leið og ég labba út þá á ég eftir að sjá andlitið á þeim og vita hvort það sé von eða ekki.“ „Fyrsta sem ég sé er að Kristbjörg brosir og þá brotna ég alveg niður og átta mig á því að það er allavega smá von.“ Aron segir hugann hafa farið til heimsmeistaramótsins um leið og hann labbaði út af vellinum á laugardaginn. Á morgun eru sex vikur í að HM í Rússlandi hefjist. „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von. Ef það eru einhverjir sem eru neikvæðir gæjar þá eru það þeir, vilja alltaf hafa lengri tíma en á að vera.“ „Ég er mjög jákvæður og ætla mér þangað.“ „Sem betur fer er ég oftast snöggur að jafna mig á meiðslum. Það hefur spilað svolítið inni með hausinn, hugarfarið, að vita það að ég er fljótur að ná mér af meiðslum.“ Allt viðtalið við Aron Einar má heyra í sjónvarpsglugganum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aðgerð Arons gekk vel Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir aðgerðina sem hann gekkst undir í gær hafa gengið vel. 1. maí 2018 11:42 Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2. maí 2018 08:05 Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Sjá meira
„Fyrst þá meiðist ég á ökkla. Ég stíg vitlaust í hann og átta mig á því að ég væri illa tognaður og sparka boltanum út af. Stend upp í smá panikki og þá er ég greinilega búinn að læsa sjálfan mig í hnénu og fæ smá hnykk á hnéið.“ Þannig lýsir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson því sem gerðist þegar hann meiddist í leik með Cardiff City gegn Hull City í ensku 1. deildinni um síðustu helgi í viðtali á Brennslunni á FM957 í morgun. „Þá veit ég að þetta er smá alvarlegt. Svo er ég að labba inn í klefa og átta mig á því hvað hafi gerst, þetta var nokkurn vegin martröðin.“ „Á sunnudeginum fer ég í skanna á hægra hnénu og svo á vinstri ökkla. Á meðan ég er í skanna á ökklanum þá veit ég að fólkið frammi; tveir læknar, sjúkraþjálfari og Kristbjörg [kona Arons Einars] eru þarna að bíða og ég átta mig á því að um leið og ég labba út þá á ég eftir að sjá andlitið á þeim og vita hvort það sé von eða ekki.“ „Fyrsta sem ég sé er að Kristbjörg brosir og þá brotna ég alveg niður og átta mig á því að það er allavega smá von.“ Aron segir hugann hafa farið til heimsmeistaramótsins um leið og hann labbaði út af vellinum á laugardaginn. Á morgun eru sex vikur í að HM í Rússlandi hefjist. „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von. Ef það eru einhverjir sem eru neikvæðir gæjar þá eru það þeir, vilja alltaf hafa lengri tíma en á að vera.“ „Ég er mjög jákvæður og ætla mér þangað.“ „Sem betur fer er ég oftast snöggur að jafna mig á meiðslum. Það hefur spilað svolítið inni með hausinn, hugarfarið, að vita það að ég er fljótur að ná mér af meiðslum.“ Allt viðtalið við Aron Einar má heyra í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aðgerð Arons gekk vel Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir aðgerðina sem hann gekkst undir í gær hafa gengið vel. 1. maí 2018 11:42 Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2. maí 2018 08:05 Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Sjá meira
Aðgerð Arons gekk vel Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir aðgerðina sem hann gekkst undir í gær hafa gengið vel. 1. maí 2018 11:42
Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2. maí 2018 08:05
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti