Gríðarlegar hækkanir á leigu við endurnýjun samninga Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. maí 2018 19:15 Dæmi eru um að fasteignafélög tilkynni leigjendum um tugi prósenta hækkun á leigu við endurnýjun samninga. Lögmaður Neytendasamtakanna segir að afar miklar hækkanir hafi orðið á leigu síðustu ár og fólk þurfi stundum að flytja vegna þeirra. Fréttastofa hefur undir höndum tölvupóst frá Almenna leigufélaginu þar sem leigutaka er tilkynnt um hækkun á leigu uppí hundrað og sjötíu þúsund krónur á mánuði við endurnýjun leigusamnings sem var áður hundrað og fimm þúsund krónur. Leigutakinn sem vill ekki láta nafn síns getið af ótta við að missa húsnæðið ef hann gefi upp nafnið sitt segir að með vísitöluhækkun hafi leigan verið komin uppí hundrað og fimmtán þúsund krónur. Hann hafi hins vegar aldrei gert ráð fyrir þessari hækkun við endurnýjun samninga. Hrannar Már Gunnarsson lögmaður Neytendasamtakanna og stjórnandi Leigjendaaðstoðarinnar segir að undanfarin ár hafi hann séð miklar hækkanir á leigu.Miklar hækkanir undanfarin ár „Við höfum séð tíu til tuttugu prósenta hækkanir. Þá höfum við aðstoðað fólk við að fá útskýringar á því hvort og þá hvers vegna þá hækkanir komi til. Ef að þau svör standast ekki þá höfum við ráðlagt fólki um næstu skref. Fólk yfirleitt ekki öfundsverðri stöðu þegar það þarf að velja á milli þess aðsamþykkja hækkun sem það telur sig kannski ekki ráða við eða þurf að flytja með fjölskylduna.“ Hrannar segir að ekkert lát hafi verið á hækkununum sem hófust fyrir um fimm árum. „Undanfarin tvö ár hefur verið mikið um hækkanir og undanfarin fimm sex ár hefur leiguverð hækkað mikið og það hefur þá verið í takt við fasteignaverð almennt,“ segir Hrannar. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Dæmi eru um að fasteignafélög tilkynni leigjendum um tugi prósenta hækkun á leigu við endurnýjun samninga. Lögmaður Neytendasamtakanna segir að afar miklar hækkanir hafi orðið á leigu síðustu ár og fólk þurfi stundum að flytja vegna þeirra. Fréttastofa hefur undir höndum tölvupóst frá Almenna leigufélaginu þar sem leigutaka er tilkynnt um hækkun á leigu uppí hundrað og sjötíu þúsund krónur á mánuði við endurnýjun leigusamnings sem var áður hundrað og fimm þúsund krónur. Leigutakinn sem vill ekki láta nafn síns getið af ótta við að missa húsnæðið ef hann gefi upp nafnið sitt segir að með vísitöluhækkun hafi leigan verið komin uppí hundrað og fimmtán þúsund krónur. Hann hafi hins vegar aldrei gert ráð fyrir þessari hækkun við endurnýjun samninga. Hrannar Már Gunnarsson lögmaður Neytendasamtakanna og stjórnandi Leigjendaaðstoðarinnar segir að undanfarin ár hafi hann séð miklar hækkanir á leigu.Miklar hækkanir undanfarin ár „Við höfum séð tíu til tuttugu prósenta hækkanir. Þá höfum við aðstoðað fólk við að fá útskýringar á því hvort og þá hvers vegna þá hækkanir komi til. Ef að þau svör standast ekki þá höfum við ráðlagt fólki um næstu skref. Fólk yfirleitt ekki öfundsverðri stöðu þegar það þarf að velja á milli þess aðsamþykkja hækkun sem það telur sig kannski ekki ráða við eða þurf að flytja með fjölskylduna.“ Hrannar segir að ekkert lát hafi verið á hækkununum sem hófust fyrir um fimm árum. „Undanfarin tvö ár hefur verið mikið um hækkanir og undanfarin fimm sex ár hefur leiguverð hækkað mikið og það hefur þá verið í takt við fasteignaverð almennt,“ segir Hrannar.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira