Ný þróunarmiðstöð eflir heilsugæsluna Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. maí 2018 20:30 Heilbrigðisráðherra segir að ný þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu muni jafna aðgengi landsmanna að þjónustunni, efla gæði hennar og stuðla að nýjungum. Hún kynnti verkefnið í dag. Forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands telur miðstöðina verða lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að opnuð verði Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu á blaðamannafundi í Velferðarráðuneytinu. Miðstöðin á að leiða faglega þróun allra heilsugæsluþjónustu í landinu en hún verður byggð á grunni Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Árlegur rekstrarkostnaður er áætlaður 230 milljónir króna og verða stöðugildi um 13 talsins. „Þarna erum við að safna saman þekkingu, þróa og síðan miðla henni út til þeirra sem eru að veita hana. Þannig að ég hef miklar væntingar um að þetta efli heilbrigðisþjónustuna okkar og efli heilsugæsluhlutann,“ segir Svandís. Fram hefur komið í fréttum að gríðarlegt álag hefur verið á bráðamóttöku Landspítalans síðustu misseri. Svandís segir að miðstöðin muni dreifa álaginu betur. „Hluti af markmiðinu er að létta á bráðamóttökunni og við vitum það að allar stórar ákvarðanir sem eru teknar í heilbrigðisþjónustunni hafa áhrif á aðra þætti kerfisins og þetta er eitt af því, “ segir Svandís. Á fundinum voru staddir allir forstjórar heilbrigðisstofnanna á landinu sem lýstu yfir ánægju með verkefnið meðal þeirra var forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir„Við fögnum þessu, ég held að þetta geti verið lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu að fá svona sameiginlegan vettvang,“ segir Jóhanna. Reglugerð um starfsemi heilsugæslunnar verður birt í Stjórnartíðindum á næstu dögum. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir að ný þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu muni jafna aðgengi landsmanna að þjónustunni, efla gæði hennar og stuðla að nýjungum. Hún kynnti verkefnið í dag. Forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands telur miðstöðina verða lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að opnuð verði Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu á blaðamannafundi í Velferðarráðuneytinu. Miðstöðin á að leiða faglega þróun allra heilsugæsluþjónustu í landinu en hún verður byggð á grunni Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Árlegur rekstrarkostnaður er áætlaður 230 milljónir króna og verða stöðugildi um 13 talsins. „Þarna erum við að safna saman þekkingu, þróa og síðan miðla henni út til þeirra sem eru að veita hana. Þannig að ég hef miklar væntingar um að þetta efli heilbrigðisþjónustuna okkar og efli heilsugæsluhlutann,“ segir Svandís. Fram hefur komið í fréttum að gríðarlegt álag hefur verið á bráðamóttöku Landspítalans síðustu misseri. Svandís segir að miðstöðin muni dreifa álaginu betur. „Hluti af markmiðinu er að létta á bráðamóttökunni og við vitum það að allar stórar ákvarðanir sem eru teknar í heilbrigðisþjónustunni hafa áhrif á aðra þætti kerfisins og þetta er eitt af því, “ segir Svandís. Á fundinum voru staddir allir forstjórar heilbrigðisstofnanna á landinu sem lýstu yfir ánægju með verkefnið meðal þeirra var forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir„Við fögnum þessu, ég held að þetta geti verið lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu að fá svona sameiginlegan vettvang,“ segir Jóhanna. Reglugerð um starfsemi heilsugæslunnar verður birt í Stjórnartíðindum á næstu dögum.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira