Öskuregn úr þrjátíu þúsund feta hæð Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. maí 2018 22:29 Hér sést skjáskot úr vefmyndavél Eldfjallaathugunarstöðvarinnar á Havaí, HVO. Skjáskot/USGS Kröftugt gos varð í eldfjallinu Kilauea á Havaí í dag. Gosið varð til þess að aska gaus um þrjátíu þúsund fet upp í loft, með tilheyrandi sprengingum, og rigndi svo niður á nærliggjandi svæði. Eldgos hófst í fjallinu í byrjun maí. Gosið í dag varð um klukkan 5 í morgun að staðartíma eða um klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Minnst 1.700 manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgossins í eldfjallinu Kilauea og hefur hraun úr fjallinu eyðilagt byggingar í grenndinni. Íbúar við eldfjallið voru beðnir um að leita skjóls í dag þar eð gosmökkur og öskuregn lagðist yfir stórt svæði. Jarðfræðingar á Havaí vöruðu við því í síðustu viku að stærðarinnar sprenging gæti orðið í fjallinu og hnullungum rignt yfir stærstu eyju eyjaklasans.Warning from @CivilDefenseHI that an explosive eruption has occurred at #Kilauea. Ash plume expected to spread to SE. Driving conditions may be dangerous. Shelter in place if you can.— Hawaii EMA (@Hawaii_EMA) May 17, 2018 Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5. maí 2018 11:29 Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7. maí 2018 11:16 Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10. maí 2018 10:50 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Kröftugt gos varð í eldfjallinu Kilauea á Havaí í dag. Gosið varð til þess að aska gaus um þrjátíu þúsund fet upp í loft, með tilheyrandi sprengingum, og rigndi svo niður á nærliggjandi svæði. Eldgos hófst í fjallinu í byrjun maí. Gosið í dag varð um klukkan 5 í morgun að staðartíma eða um klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Minnst 1.700 manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgossins í eldfjallinu Kilauea og hefur hraun úr fjallinu eyðilagt byggingar í grenndinni. Íbúar við eldfjallið voru beðnir um að leita skjóls í dag þar eð gosmökkur og öskuregn lagðist yfir stórt svæði. Jarðfræðingar á Havaí vöruðu við því í síðustu viku að stærðarinnar sprenging gæti orðið í fjallinu og hnullungum rignt yfir stærstu eyju eyjaklasans.Warning from @CivilDefenseHI that an explosive eruption has occurred at #Kilauea. Ash plume expected to spread to SE. Driving conditions may be dangerous. Shelter in place if you can.— Hawaii EMA (@Hawaii_EMA) May 17, 2018
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5. maí 2018 11:29 Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7. maí 2018 11:16 Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10. maí 2018 10:50 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5. maí 2018 11:29
Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7. maí 2018 11:16
Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10. maí 2018 10:50