Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. maí 2018 13:46 Albert Guðmundsson hefur lítið fengið að spila fyrir aðallið PSV en Heimir valdi hann í lokahópinn fyrir Rússland. Albert Guðmundsson, leikmaður PSV Eindhoven í Hollandi, er í 23 manna landsliðshópi Íslands sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ekkert pláss er fyrir Kolbeinn Sigþórsson í hópnum sem verið hefur að vinna í erfiðum meiðslum sínum undanfarin tvö ár. „Því miður fyrir hann kemur þetta val of snemma,“ sagði Heimir Hallgrímsson um Kolbein á blaðamannafundinum í dag. Framherjar í Rússlandi verða Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Alfreð Finnbogason auk Alberts Guðmundssonar. Ekkert pláss er fyrir Viðar Örn Kjartansson og Theodór Elmar Bjarnason. Annað sem vakti mesta athygli í hópnum var að Frederik Schram var valinn þriðji markvörður en hann barðist um sætið við Ögmund Kristinsson. Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari landsliðsins sagði alla þjálfarana sannfærða um að Frederik væri þriðji besti markvörðurinn. Hólmar Örn Eyjólfsson er í hópnum en Jón Guðni Fjóluson situr heima með sárt ennið. Sömu sögu er að segja um Hjört Hermannsson sem var í hópnum í Frakklandi fyrir tveimur árum. Þá er Samúel Kári Friðjónsson í hópnum. Sagði Heimir Samúel hafa staðið sig mjög vel með U21 landsliðinu, væri framtíðarleikmaður og fjölhæfur. Gæti leyst margar stöður. Nánar hér. Hey @FIFAWorldCup - Here's our squad for Russia https://t.co/NnhfYUVTW5#fyririsland#teamiceland#WorldCup — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert sló metið sem Ríkharður var búinn að eiga í 66 ár 66 ár, 6 mánuðir og 16 dagar. Það var tíminn sem Ríkharður Jónsson átti metið yfir að vera yngsti íslenski fótboltamaðurinn til að skora þrennu í A-landsleik. 15. janúar 2018 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Fótbolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Fleiri fréttir Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Sölvi sáttur en svekktur með vítadóminn: „Hefði verið betra en eins marks forskot“ „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Sjá meira
Albert Guðmundsson, leikmaður PSV Eindhoven í Hollandi, er í 23 manna landsliðshópi Íslands sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ekkert pláss er fyrir Kolbeinn Sigþórsson í hópnum sem verið hefur að vinna í erfiðum meiðslum sínum undanfarin tvö ár. „Því miður fyrir hann kemur þetta val of snemma,“ sagði Heimir Hallgrímsson um Kolbein á blaðamannafundinum í dag. Framherjar í Rússlandi verða Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Alfreð Finnbogason auk Alberts Guðmundssonar. Ekkert pláss er fyrir Viðar Örn Kjartansson og Theodór Elmar Bjarnason. Annað sem vakti mesta athygli í hópnum var að Frederik Schram var valinn þriðji markvörður en hann barðist um sætið við Ögmund Kristinsson. Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari landsliðsins sagði alla þjálfarana sannfærða um að Frederik væri þriðji besti markvörðurinn. Hólmar Örn Eyjólfsson er í hópnum en Jón Guðni Fjóluson situr heima með sárt ennið. Sömu sögu er að segja um Hjört Hermannsson sem var í hópnum í Frakklandi fyrir tveimur árum. Þá er Samúel Kári Friðjónsson í hópnum. Sagði Heimir Samúel hafa staðið sig mjög vel með U21 landsliðinu, væri framtíðarleikmaður og fjölhæfur. Gæti leyst margar stöður. Nánar hér. Hey @FIFAWorldCup - Here's our squad for Russia https://t.co/NnhfYUVTW5#fyririsland#teamiceland#WorldCup — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert sló metið sem Ríkharður var búinn að eiga í 66 ár 66 ár, 6 mánuðir og 16 dagar. Það var tíminn sem Ríkharður Jónsson átti metið yfir að vera yngsti íslenski fótboltamaðurinn til að skora þrennu í A-landsleik. 15. janúar 2018 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Fótbolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Fleiri fréttir Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Sölvi sáttur en svekktur með vítadóminn: „Hefði verið betra en eins marks forskot“ „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Sjá meira
Albert sló metið sem Ríkharður var búinn að eiga í 66 ár 66 ár, 6 mánuðir og 16 dagar. Það var tíminn sem Ríkharður Jónsson átti metið yfir að vera yngsti íslenski fótboltamaðurinn til að skora þrennu í A-landsleik. 15. janúar 2018 11:30
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti