Allardyce segir langt í Gylfa Þór Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. maí 2018 12:20 Gylfi Þór Sigurðsson vísir/getty Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. Gylfi Þór meiddist á hné í leik gegn Brighton í mars og hefur eki spilað fótboltaleik síðan. Eftir meiðslin, um miðjan mars, sagði Everton að Gylfi yrði frá í 6-8 vikur en Allardyce vonaðist eftir því að hann næði bata fyrr. Um helgina verða níu vikur frá því Gylfi meiddist. „Það er enn mjög langt í Gylfa, því miður,“ sagði Allardyce á blaðamannafundi fyrir leik Everton og West Ham í dag en greint er frá því á heimasíðu félagsins. Flesta Íslendinga skiptir það þó litlu að Gylfi taki ekki þátt í leiknum með Everton um helgina, heldur er stóra spurningin hvort hann verði tilbúinn í HM í Rússlandi þar sem Ísland á fyrsta leik gegn Argentínu 16. júní. Þrátt fyrir meiðslin ætti Gylfi að eiga öruggt sæti í lokahópi Heimis Hallgrímssonar fyrir HM en hann verður tilkynntur nú fljótlega. Vísir verður með beina útsendningu frá fundi Heimis og hefst hún klukkan 12:45 og verður einnig í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. 1. maí 2018 22:00 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30 Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27. apríl 2018 09:30 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. Gylfi Þór meiddist á hné í leik gegn Brighton í mars og hefur eki spilað fótboltaleik síðan. Eftir meiðslin, um miðjan mars, sagði Everton að Gylfi yrði frá í 6-8 vikur en Allardyce vonaðist eftir því að hann næði bata fyrr. Um helgina verða níu vikur frá því Gylfi meiddist. „Það er enn mjög langt í Gylfa, því miður,“ sagði Allardyce á blaðamannafundi fyrir leik Everton og West Ham í dag en greint er frá því á heimasíðu félagsins. Flesta Íslendinga skiptir það þó litlu að Gylfi taki ekki þátt í leiknum með Everton um helgina, heldur er stóra spurningin hvort hann verði tilbúinn í HM í Rússlandi þar sem Ísland á fyrsta leik gegn Argentínu 16. júní. Þrátt fyrir meiðslin ætti Gylfi að eiga öruggt sæti í lokahópi Heimis Hallgrímssonar fyrir HM en hann verður tilkynntur nú fljótlega. Vísir verður með beina útsendningu frá fundi Heimis og hefst hún klukkan 12:45 og verður einnig í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. 1. maí 2018 22:00 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30 Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27. apríl 2018 09:30 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira
Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. 1. maí 2018 22:00
Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30
Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30
Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27. apríl 2018 09:30