Telur brýnt að draga úr tekjutengingum í almannatryggingakerfinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. maí 2018 12:01 Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssambands lífeyrissjóða. Vísir/Sigurjón Formaður Landssambands lífeyrissjóða segir afar brýnt að draga úr tekjutengingum í almannatryggingakerfinu sem séu þær hæstu sem honum er kunnugt um. Lífeyrisþegum finnist þeir ekki njóta ávinningsins af því að hafa greitt í lífeyrissjóði vegna þess hve tekjutengingarnar séu miklar.Breyting á almannatryggingalöggjöfinni tók gildi í ársbyrjun 2017. Þá voru frítekjumörk atvinnutekna, lífeyrissjóðstekna og fjármagnstekna afnumin en eitt almennt frítekjumark lögfest upp á 25.000 krónur. Í ársbyrjun 2018 var frítekjumark á atvinnutekjur svo hækkað í 100 þúsund krónur.Þorbjörn Guðmundsson formaður Landssamtaka lífeyrissjóða segir skerðingarnar með því hæsta sem gerist og brýnt að breyta þeim. „Mönnum finnst sem þeir séu ekki að njóta ávinningsins af því að hafa greitt inn í lífeyrissjóði vegna þess hversu tekjutengingarnar eru miklar í almannatryggingakerfinu. Þær eru 45% af almennum lífeyri og allt upp í 56,9 prósent með heimilisuppbót. Þessi mikla tekjutenging þekkist hvergi nema á Íslandi,“ segir Þorbjörn. Hann segir mikilvægt að taka á þessu. „Það er þetta sem mér finnst vera brýnast að taka á. Það er mín skoðun að menn hafi verið að innleiða eitthvað sem að hugsanlega verður í framtíðinni þegar réttindi lífeyrissjóðanna verða orðin miklu meiri en þau eru í dag. Það er mjög mikilvægt að draga úr þessum miklu tekjutengingum.“ Þorbjörn Guðmundsson kveðst hafa komið athugasemdum sínum á framfæri við stjórnvöld. „Við höfum auðvitað verið að beina þessu til stjórnvalda. Landssamtökin tóku ekki þátt í breytingum á almannatryggingalöggjöfinni og hefðum gert alvarlegar athugasemdir við þær ef við hefðum verið þar.“ Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Formaður Landssambands lífeyrissjóða segir afar brýnt að draga úr tekjutengingum í almannatryggingakerfinu sem séu þær hæstu sem honum er kunnugt um. Lífeyrisþegum finnist þeir ekki njóta ávinningsins af því að hafa greitt í lífeyrissjóði vegna þess hve tekjutengingarnar séu miklar.Breyting á almannatryggingalöggjöfinni tók gildi í ársbyrjun 2017. Þá voru frítekjumörk atvinnutekna, lífeyrissjóðstekna og fjármagnstekna afnumin en eitt almennt frítekjumark lögfest upp á 25.000 krónur. Í ársbyrjun 2018 var frítekjumark á atvinnutekjur svo hækkað í 100 þúsund krónur.Þorbjörn Guðmundsson formaður Landssamtaka lífeyrissjóða segir skerðingarnar með því hæsta sem gerist og brýnt að breyta þeim. „Mönnum finnst sem þeir séu ekki að njóta ávinningsins af því að hafa greitt inn í lífeyrissjóði vegna þess hversu tekjutengingarnar eru miklar í almannatryggingakerfinu. Þær eru 45% af almennum lífeyri og allt upp í 56,9 prósent með heimilisuppbót. Þessi mikla tekjutenging þekkist hvergi nema á Íslandi,“ segir Þorbjörn. Hann segir mikilvægt að taka á þessu. „Það er þetta sem mér finnst vera brýnast að taka á. Það er mín skoðun að menn hafi verið að innleiða eitthvað sem að hugsanlega verður í framtíðinni þegar réttindi lífeyrissjóðanna verða orðin miklu meiri en þau eru í dag. Það er mjög mikilvægt að draga úr þessum miklu tekjutengingum.“ Þorbjörn Guðmundsson kveðst hafa komið athugasemdum sínum á framfæri við stjórnvöld. „Við höfum auðvitað verið að beina þessu til stjórnvalda. Landssamtökin tóku ekki þátt í breytingum á almannatryggingalöggjöfinni og hefðum gert alvarlegar athugasemdir við þær ef við hefðum verið þar.“
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira