Íslensku strákarnir flottir á forsíðu nýjasta Sports Illustrated Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2018 13:30 Forsíða Sports Illustrated. Sports Illustrated Bandaríska íþróttablaðið Sports Illustrated setti íslensku landsliðsstrákana á forsíðuna í kynningarblaði sínu fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði. Íslensku strákarnir eiga eina af fjórum útgáfum af forsíðum blaðsins en hinar eru af Harry Kane hjá Englandi, Mo Salah hjá Egyptalandi og landsliðsmönnum frá Mexíkó. Bandaríska landsliðið komst ekki í úrslitakeppni HM að þessu sinni. Íslensku landsliðsmennirnir fjórir sem eru á forsíðunni eru þeir Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. Strákarnir fjórir brugðu á leik fyrir ljósmyndarann en myndin var tekin í Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins í marsmánuði. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, tveir þekktustu leikmenn íslenska liðsins, eru ekki á myndinni en þeir voru fjarverandi þegar myndatakan fór fram. Fyrirsögnina mætta þýða: „Ísland. Litla liðið sem bítur frá sér“ en á ensku er hún „Iceland. The tiny underdog (Skol) has big bite“.Treat @footballiceland as an underdog at your own peril. The Euro 2016 darlings are ready for the World Cup stage (COVER 4/4) pic.twitter.com/Dx7FuomzuZ — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 Hér fyrir neðan má síðan sjá allar forsíðurnar.The 2018 SI World Cup issue is here! COVER 1/4: “I’ve always had the vision, so I’m not surprising myself.”@MoSalah’s rise has been a shock to many–just not himself. Now a nation’s World Cup hopes rest quite literally on his shoulder (by @GrantWahl) https://t.co/FwSBXz2bAIpic.twitter.com/WAmvGyX2VZ — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018The USA may not be going, but America’s **other** team will represent in Russia. Is this the year #ElTri gets over the round-of-16 roadblock? (COVER 2/4) pic.twitter.com/dFyhQ39dPg — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 The Three Lions have a new captain and a fresh outlook. Can @England return to glory this summer? (COVER 3/4) pic.twitter.com/ysqxfQu0MO — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira
Bandaríska íþróttablaðið Sports Illustrated setti íslensku landsliðsstrákana á forsíðuna í kynningarblaði sínu fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði. Íslensku strákarnir eiga eina af fjórum útgáfum af forsíðum blaðsins en hinar eru af Harry Kane hjá Englandi, Mo Salah hjá Egyptalandi og landsliðsmönnum frá Mexíkó. Bandaríska landsliðið komst ekki í úrslitakeppni HM að þessu sinni. Íslensku landsliðsmennirnir fjórir sem eru á forsíðunni eru þeir Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. Strákarnir fjórir brugðu á leik fyrir ljósmyndarann en myndin var tekin í Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins í marsmánuði. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, tveir þekktustu leikmenn íslenska liðsins, eru ekki á myndinni en þeir voru fjarverandi þegar myndatakan fór fram. Fyrirsögnina mætta þýða: „Ísland. Litla liðið sem bítur frá sér“ en á ensku er hún „Iceland. The tiny underdog (Skol) has big bite“.Treat @footballiceland as an underdog at your own peril. The Euro 2016 darlings are ready for the World Cup stage (COVER 4/4) pic.twitter.com/Dx7FuomzuZ — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 Hér fyrir neðan má síðan sjá allar forsíðurnar.The 2018 SI World Cup issue is here! COVER 1/4: “I’ve always had the vision, so I’m not surprising myself.”@MoSalah’s rise has been a shock to many–just not himself. Now a nation’s World Cup hopes rest quite literally on his shoulder (by @GrantWahl) https://t.co/FwSBXz2bAIpic.twitter.com/WAmvGyX2VZ — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018The USA may not be going, but America’s **other** team will represent in Russia. Is this the year #ElTri gets over the round-of-16 roadblock? (COVER 2/4) pic.twitter.com/dFyhQ39dPg — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018 The Three Lions have a new captain and a fresh outlook. Can @England return to glory this summer? (COVER 3/4) pic.twitter.com/ysqxfQu0MO — Sports Illustrated (@SInow) May 29, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira