37 ára gamall maður dæmdur til að greiða Noru Mörk tvær milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2018 15:00 Nora Mörk. Vísir/Getty Norski héraðsdómstóllinn, Forliksrådet, hefur dæmt 37 ára gamlan mann sekan af því að dreifa viðkvæmum myndum af norsku handboltakonunni Noru Mörk. Maðurinn þarf að borga 150 þúsund norskar krónur í sekt eða rétt tæpar tvær milljónir króna. „Nora Mörk er mjög ánægð með dóminn í Forliksrådet og hann sýnir það og sannar að það var þess virði af fara út í þessa baráttu gegn þessum manni sem og öðrum í sömu stöðu,“ sagði John Christian Elden, lögmaður Noru Mörk, í viðtali við Nettavisen. John Christian Elden segir að sakborningurinn hafi mætt í réttarsalinn án lögmanns og hafi síðan talað um að sektin hafi verið alltof há. Hann á möguleika á því að áfrýja þessum dómi. Nora Mörk hefur alls kært fimmtán menn fyrir að dreifa myndum af sér. Myndirnar komu úr síma hennar sem óprútnum aðilum tókst að brjótast inn í. Myndirnar gengu síðan á milli manna á netinu. Mál Noru Mörk vakti mikla athygli ekki síst í kringum EM í Króatíu í byrjun ársins þar sem hún sakaði leikmenn í norska karlalandsliðinu um að hafa dreift myndunum af sér. Nora hótaði því í framhaldinu að hætta að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið í handbolta en hún er ein af bestu handboltakonum heims. Þetta mál var Noru Mörk mjög erfitt og hún lenti síðan í því að slíta krossband í hné á miðju tímabili. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska landsliðsins, hefur hinsvegar verið henni stoð og stytta og hefur Nora hrósað honum opinberlega fyrir mikinn stuðning. Handbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira
Norski héraðsdómstóllinn, Forliksrådet, hefur dæmt 37 ára gamlan mann sekan af því að dreifa viðkvæmum myndum af norsku handboltakonunni Noru Mörk. Maðurinn þarf að borga 150 þúsund norskar krónur í sekt eða rétt tæpar tvær milljónir króna. „Nora Mörk er mjög ánægð með dóminn í Forliksrådet og hann sýnir það og sannar að það var þess virði af fara út í þessa baráttu gegn þessum manni sem og öðrum í sömu stöðu,“ sagði John Christian Elden, lögmaður Noru Mörk, í viðtali við Nettavisen. John Christian Elden segir að sakborningurinn hafi mætt í réttarsalinn án lögmanns og hafi síðan talað um að sektin hafi verið alltof há. Hann á möguleika á því að áfrýja þessum dómi. Nora Mörk hefur alls kært fimmtán menn fyrir að dreifa myndum af sér. Myndirnar komu úr síma hennar sem óprútnum aðilum tókst að brjótast inn í. Myndirnar gengu síðan á milli manna á netinu. Mál Noru Mörk vakti mikla athygli ekki síst í kringum EM í Króatíu í byrjun ársins þar sem hún sakaði leikmenn í norska karlalandsliðinu um að hafa dreift myndunum af sér. Nora hótaði því í framhaldinu að hætta að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið í handbolta en hún er ein af bestu handboltakonum heims. Þetta mál var Noru Mörk mjög erfitt og hún lenti síðan í því að slíta krossband í hné á miðju tímabili. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska landsliðsins, hefur hinsvegar verið henni stoð og stytta og hefur Nora hrósað honum opinberlega fyrir mikinn stuðning.
Handbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira