Borg sem vinnur fyrir þig Hildur Björnsdóttir skrifar 25. maí 2018 07:00 Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti. Þeir geta valið áframhaldandi stöðnun, skort og úrræðaleysi – eða þeir geta valið breytingar. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík mun setja íbúana í forgang. Við munum draga úr húsnæðisskorti, leysa samgönguvandann og greiða úr fjármálum borgarinnar. Við munum tryggja stöðugan fjárhag og betri þjónustu. Við ætlum að lækka útsvar og þjónustugjöld svo þú getir gert meira og farið lengra. Við ætlum að setja fjölskyldur í forgang og einfalda flókinn hversdaginn. Við munum forgangsraða í þágu menntunar og tryggja öllum börnum jöfn tækifæri. Við munum standa vörð um mannréttindi. Við munum vinna fyrir þig. Við stöndum fyrir einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi. Við viljum skapa borg þar sem þú getur fengið góða hugmynd og komið henni í framkvæmd. Borg sem ryður veginn fyrir þá sem vilja sækja fram – og skapar frjóan jarðveg fyrir sókn og framfarir. Borg sem bannar minna og leyfir meira. Við viljum lítil opinber afskipti og lítil opinber umsvif. Við stöndum fyrir ábyrga fjármálastjórn og forgangsröðum í þágu grunnþjónustu. Við tryggjum frelsi og val um það hvernig þú lifir þínu lífi. Við viljum skipuleggja fjölbreytta borg fyrir fjölbreytt fólk. Borg sem mætir ólíkum þörfum ólíkra einstaklinga. Sjálfbær hverfi með öfluga nærþjónustu. Höfuðborg sem fjárfestir í samgöngubótum fyrir fjölbreyttar samgöngur – vistvænar og greiðar samgöngur fyrir fólk. Borg sem ýtir undir samskipti og samvinnu í lífsbaráttunni. Heilsueflandi græna borg sem tryggir bætt lífsgæði – fyrir okkur öll. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík er skýr valkostur fyrir þá sem vilja breytingar. Skýr valkostur fyrir þá sem vilja höfuðborg í forystu – samkeppnishæfa borg á innlenda sem alþjóðlega vísu. Leiðandi borg um grænar og vistvænar lausnir. Reykjavík í samkeppni um fólk og atgervi. Höfuðborg sem setur fólk og fjölskyldur í forgang. Borg sem tryggir frelsi og val. Umhverfi þar sem fólki líður vel. Reykjavík sem vinnur fyrir þig.Höfundur skipar 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Hildur Björnsdóttir Kosningar 2018 Mest lesið Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Helga Kristín Kolbeins skrifar Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Gæludýr geta dimmu í dagsljós breytt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson skrifar Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða skrifar Skoðun Icelandic Learning is a Gendered Health Issue Logan Lee Sigurðsson skrifar Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Mælt fyrir miklum kjarabótum öryrkja og aldraðra Inga Sæland skrifar Skoðun Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Getur Sturlunga snúið aftur? Leifur B. Dagfinnsson skrifar Skoðun Vaka stendur með Menntavísindasviði í verki Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson skrifar Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar Sjá meira
Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti. Þeir geta valið áframhaldandi stöðnun, skort og úrræðaleysi – eða þeir geta valið breytingar. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík mun setja íbúana í forgang. Við munum draga úr húsnæðisskorti, leysa samgönguvandann og greiða úr fjármálum borgarinnar. Við munum tryggja stöðugan fjárhag og betri þjónustu. Við ætlum að lækka útsvar og þjónustugjöld svo þú getir gert meira og farið lengra. Við ætlum að setja fjölskyldur í forgang og einfalda flókinn hversdaginn. Við munum forgangsraða í þágu menntunar og tryggja öllum börnum jöfn tækifæri. Við munum standa vörð um mannréttindi. Við munum vinna fyrir þig. Við stöndum fyrir einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi. Við viljum skapa borg þar sem þú getur fengið góða hugmynd og komið henni í framkvæmd. Borg sem ryður veginn fyrir þá sem vilja sækja fram – og skapar frjóan jarðveg fyrir sókn og framfarir. Borg sem bannar minna og leyfir meira. Við viljum lítil opinber afskipti og lítil opinber umsvif. Við stöndum fyrir ábyrga fjármálastjórn og forgangsröðum í þágu grunnþjónustu. Við tryggjum frelsi og val um það hvernig þú lifir þínu lífi. Við viljum skipuleggja fjölbreytta borg fyrir fjölbreytt fólk. Borg sem mætir ólíkum þörfum ólíkra einstaklinga. Sjálfbær hverfi með öfluga nærþjónustu. Höfuðborg sem fjárfestir í samgöngubótum fyrir fjölbreyttar samgöngur – vistvænar og greiðar samgöngur fyrir fólk. Borg sem ýtir undir samskipti og samvinnu í lífsbaráttunni. Heilsueflandi græna borg sem tryggir bætt lífsgæði – fyrir okkur öll. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík er skýr valkostur fyrir þá sem vilja breytingar. Skýr valkostur fyrir þá sem vilja höfuðborg í forystu – samkeppnishæfa borg á innlenda sem alþjóðlega vísu. Leiðandi borg um grænar og vistvænar lausnir. Reykjavík í samkeppni um fólk og atgervi. Höfuðborg sem setur fólk og fjölskyldur í forgang. Borg sem tryggir frelsi og val. Umhverfi þar sem fólki líður vel. Reykjavík sem vinnur fyrir þig.Höfundur skipar 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun
Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar
Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar
Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar
Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun