Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. maí 2018 19:15 Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Félagsmálaráðherra hefur fengiðábendingar víðsvegar aðá landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverðóeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf séá að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Við sögðum frá því í fréttum okkar um helgina að dæmi væru um að leigufélög hefðu hækkað leigu um tugi prósenta við endurnýjun samninga. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið slíkar ábendingar alls staðar að upp á síðkastið og ætlar að kafa ofan í málið. „Við höfum verið að fá ábendingar frá fólki víðsvegar að á landinu sem hefur af þessu áhyggjur og erum að boða forsvarsmenn allra þessara stærstu leigufélaga til okkar. Eftir það verður ákveðið hvort gripið verði til aðgerða. Við höfum heyrt af ansi miklum hækkana og teljum því tilefni til fara yfir málin,“ segir Ásmundur Einar.Fjórðungshækkun í stað helmingshækkunar Eitt af þeim dæmum sem fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá um helgina var frá Almenna leigufélaginu þar sem fram kom hækkun uppá tæplega 50% við endurnýjun samninga. Félagið hefur gefið þær skýringar að um mannleg mistök hafi verið að ræða þegar verið var að slá inn upphæðina í tölvupósti til viðkomandi leigjanda. Leigjandinn hafi verið upplýstur um mistökin og hafi gert nýjan samning um leigu íbúðarinnar þar sem leiguverðið hækkaði um 26% prósent. Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Félagsmálaráðherra hefur fengiðábendingar víðsvegar aðá landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverðóeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf séá að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við. Við sögðum frá því í fréttum okkar um helgina að dæmi væru um að leigufélög hefðu hækkað leigu um tugi prósenta við endurnýjun samninga. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra hefur fengið slíkar ábendingar alls staðar að upp á síðkastið og ætlar að kafa ofan í málið. „Við höfum verið að fá ábendingar frá fólki víðsvegar að á landinu sem hefur af þessu áhyggjur og erum að boða forsvarsmenn allra þessara stærstu leigufélaga til okkar. Eftir það verður ákveðið hvort gripið verði til aðgerða. Við höfum heyrt af ansi miklum hækkana og teljum því tilefni til fara yfir málin,“ segir Ásmundur Einar.Fjórðungshækkun í stað helmingshækkunar Eitt af þeim dæmum sem fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá um helgina var frá Almenna leigufélaginu þar sem fram kom hækkun uppá tæplega 50% við endurnýjun samninga. Félagið hefur gefið þær skýringar að um mannleg mistök hafi verið að ræða þegar verið var að slá inn upphæðina í tölvupósti til viðkomandi leigjanda. Leigjandinn hafi verið upplýstur um mistökin og hafi gert nýjan samning um leigu íbúðarinnar þar sem leiguverðið hækkaði um 26% prósent.
Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira