Sterkari saman Þórður Ingi Bjarnason skrifar 24. maí 2018 12:40 Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið. Að vinna í bæjarstjórn byggist á samvinnu allra sem kjörnir eru og því mikilvægt að velja frambjóðendur sem hafa samvinnuhugsjónina að leiðarljósi í orðum og verkum. Framsókn og óháðir bjóða fram sterkan lista frambjóðenda sem hafa mismunandi bakgrunn og því fjölbreytt þekking og reynsla í þeim hópi. Allir eru þeir tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að koma á móts við alla Hafnfirðinga og þess vegna eru stefnumálin miðuð að því. Menntamálin eru þar á meðal og hafa Framsókn og óháðir sett fram metnaðarfullar og raunhæfar tillögur í þeim efnum. Tryggja þarf að nemendum líði vel í skólum og að kennarar búi við þannig starfsskilyrði sem gefur þeim tækifæri til að efla þekkingu sína og þróa kennsluhætti með þarfir allra nemenda að leiðarljósi. Svo það geti gerst þurfa laun þeirra að vera samkeppnishæf, endurskoða nemendafjölda í bekk og fjölga úrræðum fyrir börn sem þurfa á meiri aðstoð að halda. Stórt skref var stigið þegar ákveðið var að hafnfirsk grunnskólabörn borga ekki fyrir námsgögn en Framsókn og óháðir ætla að tryggja að skólamáltíðir verði þeim einnig að kostnaðarlausu. Þannig er börnum ekki mismunað út frá efnahag. Börn búa við mismunandi félagslegar aðstæður og því þarf að tryggja að börn og fjölskyldur þeirra fái sem fyrst aðstoð við hæfi á sviði félags-, heilbrigðis- eða fræðsluþjónustu. Þannig byggjum við upp sterka og glaða bæjarbúa sem skiptir okkur öll máli til framtíðar. -Getum við ekki öll verið sammála um það? Á kjördag verður skrifstofan okkar að Strandgötu 75 opin allan daginn og bjóðum við öllum Hafnfirðingum í kosningakaffi og spjall. Sterkari saman -XBHöfundur er formaður Framsóknafélags Hafnarfjarðar og skipar 9. sæti á lista Framsóknar og óháðra Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Sjá meira
Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið. Að vinna í bæjarstjórn byggist á samvinnu allra sem kjörnir eru og því mikilvægt að velja frambjóðendur sem hafa samvinnuhugsjónina að leiðarljósi í orðum og verkum. Framsókn og óháðir bjóða fram sterkan lista frambjóðenda sem hafa mismunandi bakgrunn og því fjölbreytt þekking og reynsla í þeim hópi. Allir eru þeir tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að koma á móts við alla Hafnfirðinga og þess vegna eru stefnumálin miðuð að því. Menntamálin eru þar á meðal og hafa Framsókn og óháðir sett fram metnaðarfullar og raunhæfar tillögur í þeim efnum. Tryggja þarf að nemendum líði vel í skólum og að kennarar búi við þannig starfsskilyrði sem gefur þeim tækifæri til að efla þekkingu sína og þróa kennsluhætti með þarfir allra nemenda að leiðarljósi. Svo það geti gerst þurfa laun þeirra að vera samkeppnishæf, endurskoða nemendafjölda í bekk og fjölga úrræðum fyrir börn sem þurfa á meiri aðstoð að halda. Stórt skref var stigið þegar ákveðið var að hafnfirsk grunnskólabörn borga ekki fyrir námsgögn en Framsókn og óháðir ætla að tryggja að skólamáltíðir verði þeim einnig að kostnaðarlausu. Þannig er börnum ekki mismunað út frá efnahag. Börn búa við mismunandi félagslegar aðstæður og því þarf að tryggja að börn og fjölskyldur þeirra fái sem fyrst aðstoð við hæfi á sviði félags-, heilbrigðis- eða fræðsluþjónustu. Þannig byggjum við upp sterka og glaða bæjarbúa sem skiptir okkur öll máli til framtíðar. -Getum við ekki öll verið sammála um það? Á kjördag verður skrifstofan okkar að Strandgötu 75 opin allan daginn og bjóðum við öllum Hafnfirðingum í kosningakaffi og spjall. Sterkari saman -XBHöfundur er formaður Framsóknafélags Hafnarfjarðar og skipar 9. sæti á lista Framsóknar og óháðra
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar