Skilum árangrinum til bæjarbúa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. maí 2018 00:01 Fyrir fjórum árum kynntum við bæjarbúum nýja sýn í aðdraganda kosninganna, vildum móta samfélagið okkar í anda lýðræðis, gegnsæis og reka Reykjanesbæ á ábyrgan hátt. Við jukum áhrif íbúa á mótun bæjarins okkar. Á kjörtímabilinu voru haldnir 15 íbúafundir og íbúakosning var haldin að frumkvæða íbúa um deiliskipulag í Helguvík, sú fyrsta á landinu. Við endurskoðuðum rekstur sveitarfélagsins og komum honum í lag. Fjárhagsleg staða bæjarins er öll önnur og sterkari nú. Við settum skýr mörk á milli stjórnmálamanna og rekstrar bæjarins. Réðum ópólitískan bæjarstjóra, tryggðum að allar ráðningar eru án afskipta stjórnmálamanna og gerðum stjórnsýsluna gegnsærri. Við höfum stjórnað bænum okkar undanfarin fjögur ár á opnari og ábyrgari hátt en áður og okkur tókst að hlífa fjölskyldum bæjarins á erfiðum tímum með því t.d. að þrefalda hvatagreiðslur, hækka styrki til íþróttafélaga og umönnunargreiðslur til dagforeldra.Samfélag í sókn Tiltektin var drjúg og verkefnið stórt en með samstilltu átaki bæjarbúa og bæjarstjórnar tókst það. Nú getur uppbyggingin og sóknin hafist að fullu.Nú er tími til að láta samfélagið njóta árangursins sem við höfum öll náð saman. Gott er að geta byrjað á því að skila árangrinum í ábyrgari rekstri bæjarins til fjölskyldanna og lækka útsvarið á næsta ári um 300 milljónir eins og ákveðið hefur verð.Takk fyrir stuðninginn og þolinmæðina við endureisn bæjarins okkar. Við munum skila árangrinum til bæjarbúa - með ykkar hjálp.XS - Samfélag í sókn.Höfundur er oddviti S-lista Samfylkingar og óháðra í Reykjanesbæ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Hugsjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára Snorri Másson Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun „Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna“ Eva Pandora Baldursdóttir Skoðun Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun Geðveikir frasar – en það þarf að vera plan! Ragna Sigurðardóttir,Sigurþóra Bergsdóttir Skoðun Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Viska bendir á ójöfnuð kynslóðanna Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun Að kjósa í roki, hríð og nístingskulda Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Tími fyrir breytingar – Nú er tækifærið Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ölvunarakstur á Arnarnesbrú Anna Linda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Flokknum er sama um þig Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan í Reykjavík er efnahagslegt vandamál Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Virði en ekki byrði Hulda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Vanrækt barn er besti ráðherrann Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar Skoðun Úr öskunni í eldinn á laugardaginn? Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á hvert annað og breytum þessu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Kæru landsmenn – þetta er ekki lengur boðlegt Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun XL niðurskurður – hugsum stórt! Arnar Þór Jónsson,Kári Allansson skrifar Skoðun Blórabögglar og gylliboð frá vinstri Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Hvað kjósa foreldrar ósýnilegra barna? Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson skrifar Skoðun Jöfnum leikinn á laugardaginn Björgvin G. Sigurðsson skrifar Skoðun ADHD, fjórir stafir og hvað svo? Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skattagleði á kostnað ferðaþjónustunnar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Börnin heim Hanna Katrín Friðriksson skrifar Sjá meira
Fyrir fjórum árum kynntum við bæjarbúum nýja sýn í aðdraganda kosninganna, vildum móta samfélagið okkar í anda lýðræðis, gegnsæis og reka Reykjanesbæ á ábyrgan hátt. Við jukum áhrif íbúa á mótun bæjarins okkar. Á kjörtímabilinu voru haldnir 15 íbúafundir og íbúakosning var haldin að frumkvæða íbúa um deiliskipulag í Helguvík, sú fyrsta á landinu. Við endurskoðuðum rekstur sveitarfélagsins og komum honum í lag. Fjárhagsleg staða bæjarins er öll önnur og sterkari nú. Við settum skýr mörk á milli stjórnmálamanna og rekstrar bæjarins. Réðum ópólitískan bæjarstjóra, tryggðum að allar ráðningar eru án afskipta stjórnmálamanna og gerðum stjórnsýsluna gegnsærri. Við höfum stjórnað bænum okkar undanfarin fjögur ár á opnari og ábyrgari hátt en áður og okkur tókst að hlífa fjölskyldum bæjarins á erfiðum tímum með því t.d. að þrefalda hvatagreiðslur, hækka styrki til íþróttafélaga og umönnunargreiðslur til dagforeldra.Samfélag í sókn Tiltektin var drjúg og verkefnið stórt en með samstilltu átaki bæjarbúa og bæjarstjórnar tókst það. Nú getur uppbyggingin og sóknin hafist að fullu.Nú er tími til að láta samfélagið njóta árangursins sem við höfum öll náð saman. Gott er að geta byrjað á því að skila árangrinum í ábyrgari rekstri bæjarins til fjölskyldanna og lækka útsvarið á næsta ári um 300 milljónir eins og ákveðið hefur verð.Takk fyrir stuðninginn og þolinmæðina við endureisn bæjarins okkar. Við munum skila árangrinum til bæjarbúa - með ykkar hjálp.XS - Samfélag í sókn.Höfundur er oddviti S-lista Samfylkingar og óháðra í Reykjanesbæ
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar
Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar
Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar
Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun